„Ég held að þetta verði mjög spennandi“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. júní 2024 09:36 Katrín skilar atkvæði sínu í kjörkassann í Hagaskóla. vísir/Anton Brink Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra og forsetaframbjóðandi, mætti í Hagaskóla í morgun til þess kjósa nýjan forseta. Hún býst við spennandi kosninganótt. Kjörstaðir opnuðu klukkan níu í morgun og Katrín mætti í Hagaskóla skömmu síðar. Í viðtali við fréttastofu kveðst hún ánægð með sína kosningabaráttu, sem hún segir ólíka öðrum baráttum sem hún hafi staðið í. „Hún er auðvitað miklu persónulegri, en það er líka gaman að maður geti verið að leggja áherslu á jákvæðni og uppbyggingu fyrir Ísland til framíðar. Ég er að hitta miklu breiðari hóp af fólki og þess vegna verð ég að segja að þetta hefur verið alveg einstök lífsreynsla,“ segir Katrín. Hún er bjartsýn og býst við spennandi kosningum. „Það hefur nú verið mín tilfinning allan tímann, því það hafa verið miklar sviptingar í fylgi því við höfum séð sviptingar í fylgi og miklar breytingar og ólíkar kannanir, þannig þetta verður spennandi kosninganótt.“ Katrín segist ekki ná að heimsækja öll kosningakaffi en er spennt fyrir kosningavöku hennar á Grand hóteli. „Maður verður örugglega orðinn töluvert spenntur þegar líður á nóttina.“ Öll nýjustu tíðindi frá kjördegi má finna í vaktinni á Vísi: Forsetakosningar 2024 Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Kjörstaðir opnuðu klukkan níu í morgun og Katrín mætti í Hagaskóla skömmu síðar. Í viðtali við fréttastofu kveðst hún ánægð með sína kosningabaráttu, sem hún segir ólíka öðrum baráttum sem hún hafi staðið í. „Hún er auðvitað miklu persónulegri, en það er líka gaman að maður geti verið að leggja áherslu á jákvæðni og uppbyggingu fyrir Ísland til framíðar. Ég er að hitta miklu breiðari hóp af fólki og þess vegna verð ég að segja að þetta hefur verið alveg einstök lífsreynsla,“ segir Katrín. Hún er bjartsýn og býst við spennandi kosningum. „Það hefur nú verið mín tilfinning allan tímann, því það hafa verið miklar sviptingar í fylgi því við höfum séð sviptingar í fylgi og miklar breytingar og ólíkar kannanir, þannig þetta verður spennandi kosninganótt.“ Katrín segist ekki ná að heimsækja öll kosningakaffi en er spennt fyrir kosningavöku hennar á Grand hóteli. „Maður verður örugglega orðinn töluvert spenntur þegar líður á nóttina.“ Öll nýjustu tíðindi frá kjördegi má finna í vaktinni á Vísi:
Forsetakosningar 2024 Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira