Fékk „gríðarlega góð“ viðbrögð eftir kappræðurnar Ólafur Björn Sverrisson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 1. júní 2024 10:42 Baldur ræddi við fréttastofu. „Það er ekki sjálfgefið að fá tækifæri til að breyta heiminum, en við getum það í dag.“ Þetta sagði Baldur Þórhallsson í samtali við fréttastofu þegar komið var að því að kjósa forseta í Hagaskóla. Kjörstaðir opnuðu klukkan níu í morgun og verða opnir til klukkan 22. Flestir frambjóðenda kjósa í Hagaskóla, þar á meðal Katrín Jakobsdóttir, Ástþór Magnússon og Baldur. Hann mætti ásamt eiginmanni sínum Felix Bergssyni og fríðu föruneyti. Fjölskyldan mætti í fullum skrúða.vísir/Anton Brink Allt á hreinu í Hagaskóla.vísir/Anton Brink Baldur er þakklátur sjálfboðaliðum og segist hafa eignast marga vini í baráttunni. „Við ætlum að verja deginum á kosningamiðstöðinni, við höldum áfram að hringja í kjósendur. Við höldum áfram að hringja í kjósendur og verðum að vinna fram að síðustu mínútu, klukkan tíu. Mig langar bara að hvetja kjósendur til þess að nýta kosningaréttinn, því það er ekki sjálfgefið að búa í lýðræðisríki og það er ekki sjálfgefið að fá tækifæri til að breyta heiminum en við getum það í dag.“ Hann kveðst bjartsýnn fyrir kvöldinu. Það er stemning í okkar hópi, við höfum fengið gríðarlega góð viðbrögð eftir kappræðurnar á Stöð 2 og Rúv í gærkvöldi. Þannig ég bíð bara spenntur eftir fyrstu tölum.“ Hann ætlar að fá sér „rólegan kaffibolla úti í garði“ á morgun, sama hvernig fer í kvöld. Fylgst er með öllum nýjustu tíðindum frá kjördegi í vaktinni hér á Vísi: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
Kjörstaðir opnuðu klukkan níu í morgun og verða opnir til klukkan 22. Flestir frambjóðenda kjósa í Hagaskóla, þar á meðal Katrín Jakobsdóttir, Ástþór Magnússon og Baldur. Hann mætti ásamt eiginmanni sínum Felix Bergssyni og fríðu föruneyti. Fjölskyldan mætti í fullum skrúða.vísir/Anton Brink Allt á hreinu í Hagaskóla.vísir/Anton Brink Baldur er þakklátur sjálfboðaliðum og segist hafa eignast marga vini í baráttunni. „Við ætlum að verja deginum á kosningamiðstöðinni, við höldum áfram að hringja í kjósendur. Við höldum áfram að hringja í kjósendur og verðum að vinna fram að síðustu mínútu, klukkan tíu. Mig langar bara að hvetja kjósendur til þess að nýta kosningaréttinn, því það er ekki sjálfgefið að búa í lýðræðisríki og það er ekki sjálfgefið að fá tækifæri til að breyta heiminum en við getum það í dag.“ Hann kveðst bjartsýnn fyrir kvöldinu. Það er stemning í okkar hópi, við höfum fengið gríðarlega góð viðbrögð eftir kappræðurnar á Stöð 2 og Rúv í gærkvöldi. Þannig ég bíð bara spenntur eftir fyrstu tölum.“ Hann ætlar að fá sér „rólegan kaffibolla úti í garði“ á morgun, sama hvernig fer í kvöld. Fylgst er með öllum nýjustu tíðindum frá kjördegi í vaktinni hér á Vísi:
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira