„Held ég fari bara að sofa upp úr miðnætti“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. júní 2024 13:08 Steinunn Ólína í Ráðhúsinu í dag. vísir/arnar „Ég efast um að ég fylgist mikið með kosningasjónvarpinu,“ segir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir forsetaframbjóðandi og leikkona eftir að hafa komið sínu atkvæði til skila í Ráðhúsinu í dag. „Þetta er ánægjuleg tilfinning. Það er alltaf gaman að kjósa og nýta sinn kosningarétt,“ segir Steinunn Ólína í samtali við fréttastofu. Hún hefur mælst með um 1 prósent fylgi í síðustu skoðanakönnunum. Spurð hvort hún sé vongóð segir Steinunn: „Ég er bara vongóð um það að íslenska þjóðin fái þann forseta sem hún getur sætt sig við. Það er þannig að við munum öll una þeirri niðurstöðu, sama hver hún verður, og vinna með útkomuna.“ Hún segir ósennilegt að hún muni fylgjast með kosningasjónvarpi í kvöld. „Ég ætla að vera með vinum mínum í kvöld og borða góðan mat. Þar er ekki sjónvarp þannig ég efast um að ég fylgist mikið með kosningasjónvarpinu. Ég fer og heimsæki Rúv klukkan tíu í kvöld en síðan held ég að ég fari bara að sofa upp úr miðnætti.“ Kaust þú rétt? „Að sjálfsögðu. Ég kaus með hjartanu og það vona ég að allir geri. Í dag er það þannig að sumir kjósa með veskinu, aðrir kjósa af klókindum. Svo vona ég að flestir kjósi með hjartanu, því þá fáum við einhverja mynd af því hvernig þjóðinni líður í raun og veru,“ segir Steinunn Ólína að lokum. Fylgst er með öllum helstu tíðindum í forsetavaktinni hér á Vísi: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Fleiri fréttir Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sjá meira
„Þetta er ánægjuleg tilfinning. Það er alltaf gaman að kjósa og nýta sinn kosningarétt,“ segir Steinunn Ólína í samtali við fréttastofu. Hún hefur mælst með um 1 prósent fylgi í síðustu skoðanakönnunum. Spurð hvort hún sé vongóð segir Steinunn: „Ég er bara vongóð um það að íslenska þjóðin fái þann forseta sem hún getur sætt sig við. Það er þannig að við munum öll una þeirri niðurstöðu, sama hver hún verður, og vinna með útkomuna.“ Hún segir ósennilegt að hún muni fylgjast með kosningasjónvarpi í kvöld. „Ég ætla að vera með vinum mínum í kvöld og borða góðan mat. Þar er ekki sjónvarp þannig ég efast um að ég fylgist mikið með kosningasjónvarpinu. Ég fer og heimsæki Rúv klukkan tíu í kvöld en síðan held ég að ég fari bara að sofa upp úr miðnætti.“ Kaust þú rétt? „Að sjálfsögðu. Ég kaus með hjartanu og það vona ég að allir geri. Í dag er það þannig að sumir kjósa með veskinu, aðrir kjósa af klókindum. Svo vona ég að flestir kjósi með hjartanu, því þá fáum við einhverja mynd af því hvernig þjóðinni líður í raun og veru,“ segir Steinunn Ólína að lokum. Fylgst er með öllum helstu tíðindum í forsetavaktinni hér á Vísi:
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Fleiri fréttir Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sjá meira