„Ég var að reyna senda hann á fjærsvæðið og hann fór inn, ég tek því bara” Árni Gísli Magnússon skrifar 8. júní 2024 19:57 Agla María Albertsdóttir skoraði og lagði upp í dag. vísir / vilhelm „Bara ótrúlega sátt, þetta gerist ekkert mikið betra en að mæta hérna á Akureyri og vinna 3-0 þannig bara frábær sigur í dag”, sagði Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks, eftir öruggan útisigur gegn Þór/KA í toppslag deildarinnar en Agla bæði skoraði og lagði upp í dag. „Bara ótrúlega sátt, þetta gerist ekkert mikið betra en að mæta hérna á Akureyri og vinna 3-0 þannig bara frábær sigur í dag”, sagði Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks, eftir öruggan útisigur gegn Þór/KA í toppslag deildarinnar en Agla bæði skoraði og lagði upp í dag. Spilað var á VÍS-vellinum á Þórsvæðinu sem hefur séð bjartari daga enda snjóað á Akureyri alla vikuna en Agla segir völlinn þó ekki eins slæman og látið er með. „Hann er auðvitað alls ekkert frábær, hann hefur samt sem áður alveg oft, hann var ekkert verri núna en oft þegar maður mætir hérna á Akureyri og fínasta veður, annað en maður bjóst við, þannig ef eitthvað er þá bara fór þetta fram úr væntingum.” Agla skoraði nokkuð skondið mark þegar hún kom Blikum í forystu en boltinn sveif þá yfir Shelby Money í marki Þór/KA úr því sem virist vera fyrirgjöf. Var hún að skjóta á markið eða reyna fyrirgjöf? „Nei bara alls ekki!” Svaraði Agla María og skellti upp úr áður en hún hélt áfram: „Ég var að reyna senda hann á fjærsvæðið og hann fór inn, ég tek því bara.” „Ég var bara virkilega sátt með þetta. Við fórum algjörlega eftir planinu sem sett var upp fyrir leik þannig það gekk fullkomlega upp þannig já, ég gæti ekki verið sáttari.” Mikið af leikjum er framundan hjá BreiðablikI sem er einnig komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. „Það er náttúrulega bara gríðarlega mikið álag, við erum að spila næst held ég á þriðjudaginn þannig við þurfum að nota hópinn núna og hugsa vel um okkur. Það er leikur á þriðjudag og svo sunnudag þannig þetta er mjög þétt framundan.” Agla María lagði upp síðasta mark leiksins í uppbótartíma þegar hún gerði frábærlega í að koma boltanum á Andreu Rut inn á teignum sem kláraði færið sitt vel. „Já það var bara mjög sætt sko, hún gerði vel í að koma sér inn í teiginn og þetta var bara eitthvað sem við erum alltaf að æfa þannig það var bara mjög gott að sjá hana skora þarna.” Besta deild kvenna Breiðablik Þór Akureyri KA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Sjá meira
„Bara ótrúlega sátt, þetta gerist ekkert mikið betra en að mæta hérna á Akureyri og vinna 3-0 þannig bara frábær sigur í dag”, sagði Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks, eftir öruggan útisigur gegn Þór/KA í toppslag deildarinnar en Agla bæði skoraði og lagði upp í dag. Spilað var á VÍS-vellinum á Þórsvæðinu sem hefur séð bjartari daga enda snjóað á Akureyri alla vikuna en Agla segir völlinn þó ekki eins slæman og látið er með. „Hann er auðvitað alls ekkert frábær, hann hefur samt sem áður alveg oft, hann var ekkert verri núna en oft þegar maður mætir hérna á Akureyri og fínasta veður, annað en maður bjóst við, þannig ef eitthvað er þá bara fór þetta fram úr væntingum.” Agla skoraði nokkuð skondið mark þegar hún kom Blikum í forystu en boltinn sveif þá yfir Shelby Money í marki Þór/KA úr því sem virist vera fyrirgjöf. Var hún að skjóta á markið eða reyna fyrirgjöf? „Nei bara alls ekki!” Svaraði Agla María og skellti upp úr áður en hún hélt áfram: „Ég var að reyna senda hann á fjærsvæðið og hann fór inn, ég tek því bara.” „Ég var bara virkilega sátt með þetta. Við fórum algjörlega eftir planinu sem sett var upp fyrir leik þannig það gekk fullkomlega upp þannig já, ég gæti ekki verið sáttari.” Mikið af leikjum er framundan hjá BreiðablikI sem er einnig komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. „Það er náttúrulega bara gríðarlega mikið álag, við erum að spila næst held ég á þriðjudaginn þannig við þurfum að nota hópinn núna og hugsa vel um okkur. Það er leikur á þriðjudag og svo sunnudag þannig þetta er mjög þétt framundan.” Agla María lagði upp síðasta mark leiksins í uppbótartíma þegar hún gerði frábærlega í að koma boltanum á Andreu Rut inn á teignum sem kláraði færið sitt vel. „Já það var bara mjög sætt sko, hún gerði vel í að koma sér inn í teiginn og þetta var bara eitthvað sem við erum alltaf að æfa þannig það var bara mjög gott að sjá hana skora þarna.”
Besta deild kvenna Breiðablik Þór Akureyri KA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Sjá meira