Endurnýjuðu heitin í ráðhúsinu þar sem tæplega þrjátíu voru gefin saman Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 21. júní 2024 19:30 Jóhannes og Ólöf endurnýjuðu heitin í dag og halda partí í kvöld. bjarni einarsson Tuttugasti og fyrsti júní er brúðkaupsdagur minnst tuttugu og sex hjóna sem giftu sig í ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Þeirra á meðal Ólafar og Jóhannesar sem endurnýjuðu heitin enda er dagurinn þeim sérstakur. „Af því að við eigum tíu ára brúðkaupsafmæli í dag. Við ætluðum að halda upp á það og þá datt okkur í hug að það væri tilvalið að gera eitthvað meira úr því en að halda bara partí,“ segir Jóhannes Tryggvason, Siðmennt stendur fyrir viðburðinum sem kallast Hoppað í hnapphelduna. „Þetta er í þriðja skiptið sem við gerum þetta svona. Það er mikil eftirspurn þannig það er greinilegt að þetta er eitthvað sem er þarft,“ segir Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar. Inga segir Hoppað í hnapphelduna eftirsóttan viðburð.bjarni einarsson Fyrir tíu árum var hjónavígsla Ólafar og Jóhannesar öðrum hætti en í dag. „Þá var það hvítur satínkjóll, kirkja og allur pakkinn. Og dagurinn var fullkominn í alla staði,“ segir Ólöf Helga Jakobsdóttir. Brúðkaup eftir eigin höfði „Okkur langaði líka að hafa brúðkaup eftir okkar eigin höfði núna, sem er ekki jafn uppstrílað og formlegt. Þannig þetta verður lítið og létt og svo bara skemmtilegt partí í kvöld,“ segir Jóhannes. Partíið í kvöld verður fjölmennt en þar veit enginn gestanna að þau endurnýjuðu heitin í dag. „Nei það veit enginn af þessu, fyrr en þeir sem eru væntanlega að horfa á þetta núna. Við sögðum börnunum þetta áðan og afa og bróður sem fengu að vera með,“ segja hjónin. Brúðkaup Tímamót Reykjavík Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
„Af því að við eigum tíu ára brúðkaupsafmæli í dag. Við ætluðum að halda upp á það og þá datt okkur í hug að það væri tilvalið að gera eitthvað meira úr því en að halda bara partí,“ segir Jóhannes Tryggvason, Siðmennt stendur fyrir viðburðinum sem kallast Hoppað í hnapphelduna. „Þetta er í þriðja skiptið sem við gerum þetta svona. Það er mikil eftirspurn þannig það er greinilegt að þetta er eitthvað sem er þarft,“ segir Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar. Inga segir Hoppað í hnapphelduna eftirsóttan viðburð.bjarni einarsson Fyrir tíu árum var hjónavígsla Ólafar og Jóhannesar öðrum hætti en í dag. „Þá var það hvítur satínkjóll, kirkja og allur pakkinn. Og dagurinn var fullkominn í alla staði,“ segir Ólöf Helga Jakobsdóttir. Brúðkaup eftir eigin höfði „Okkur langaði líka að hafa brúðkaup eftir okkar eigin höfði núna, sem er ekki jafn uppstrílað og formlegt. Þannig þetta verður lítið og létt og svo bara skemmtilegt partí í kvöld,“ segir Jóhannes. Partíið í kvöld verður fjölmennt en þar veit enginn gestanna að þau endurnýjuðu heitin í dag. „Nei það veit enginn af þessu, fyrr en þeir sem eru væntanlega að horfa á þetta núna. Við sögðum börnunum þetta áðan og afa og bróður sem fengu að vera með,“ segja hjónin.
Brúðkaup Tímamót Reykjavík Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira