Framkvæmdum ljúki „vonandi fyrir verslunarmannahelgi“ Heimir Már Pétursson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 25. júní 2024 19:55 Katrín hvetur ökumenn til að hægja á sér þegar ekið er nærri framkvæmdunum. Vísir Vegagerðin stefnir að því að ljúka framkvæmdum við gatnamót Kringlumýrar- og Miklubrautar fyrir verslunarmannahelgi, þannig að umferð tefjist ekki lengur við þessi fjölförnustu gatnamót landsins. Heimir Már ræddi við Katrínu Halldórsdóttur verkfræðing hjá Vegagerðinni við téð gatnamót í Kvöldféttum. Þegar hefur verið lokið við fyrsta framhjáhlaupið í framkvæmdunum. „Við teljum þetta vera umferðaröryggi til mikilla bóta, sérstaklega fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur,“ segir Katrín. Nú sé verið að helluleggja þríhyrningsmiðeyjurnar sem skilja að framhjáhlaupið og breyta útfærslunni á aðgengi gangandi og hjólandi vegfarenda. „Og við vorum að setja hér gangbrautir og upphækkun og bæta lýsingu til þess að gera þennan vegfarendahóp sýnilegri ökumönnum bifreiða til dæmis.“ Aðspurð segist Katrín vonast til að framkvæmdir við gatnamótin klárist sitthvoru megin við verslunarmannahelgi. „Verktakinn er sirka tvær vikur með hvert framhjáhlaup,“ segir Katrín, því fyrsta sé lokið og það næsta klárist á morgun. Á fimmtudag hefjist verktakinn handa við það þriðja. „Vonir standa að þetta klárist fyrir verslunarmannahelgi en lokafrágangur gæti dregist fram í miðjan ágúst,“ segir Katrín. Um fimmtíu þúsund ökutækjum er ekið um gatnamótin á hverjum degi og Katrín biður þá ökumenn um að sýna tillitssemi vegna rasks á umferð vegna framkvæmdanna. Vegagerð Umferð Bílar Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira
Heimir Már ræddi við Katrínu Halldórsdóttur verkfræðing hjá Vegagerðinni við téð gatnamót í Kvöldféttum. Þegar hefur verið lokið við fyrsta framhjáhlaupið í framkvæmdunum. „Við teljum þetta vera umferðaröryggi til mikilla bóta, sérstaklega fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur,“ segir Katrín. Nú sé verið að helluleggja þríhyrningsmiðeyjurnar sem skilja að framhjáhlaupið og breyta útfærslunni á aðgengi gangandi og hjólandi vegfarenda. „Og við vorum að setja hér gangbrautir og upphækkun og bæta lýsingu til þess að gera þennan vegfarendahóp sýnilegri ökumönnum bifreiða til dæmis.“ Aðspurð segist Katrín vonast til að framkvæmdir við gatnamótin klárist sitthvoru megin við verslunarmannahelgi. „Verktakinn er sirka tvær vikur með hvert framhjáhlaup,“ segir Katrín, því fyrsta sé lokið og það næsta klárist á morgun. Á fimmtudag hefjist verktakinn handa við það þriðja. „Vonir standa að þetta klárist fyrir verslunarmannahelgi en lokafrágangur gæti dregist fram í miðjan ágúst,“ segir Katrín. Um fimmtíu þúsund ökutækjum er ekið um gatnamótin á hverjum degi og Katrín biður þá ökumenn um að sýna tillitssemi vegna rasks á umferð vegna framkvæmdanna.
Vegagerð Umferð Bílar Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira