Miðflokkurinn nartar í hæla Sjálfstæðisflokksins Árni Sæberg skrifar 26. júní 2024 09:21 Bjarni Benediktsson forsætisráðherra er formaður Sjálfstæðisflokksins. Hann er sennilega ekki ánægður með fimmtán prósent fylgi. Vísir/Vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn missir tæplega þrjú prósentustig frá síðustu mælingu Maskínu en Sósíalistaflokkurinn bætir við sig tveimur. Marktækur munur er á fylgi Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins sextánda mánuðinn í röð. Samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna er nú 30 prósent og hefur aldrei verið lægra. Þetta eru niðurstöður nýjustu könnunar Maskínu á fylgi flokkanna á landsvísu. Maskína Fylgi Samfylkingarinnar stendur í stað í 27 prósentum þriðja mánuðinn í röð. Fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar verulega og mælist nú aðeins fimmtán prósent. Athygli vekur að Miðflokkurinn nartar nú í hælana á Sjálfstæðisflokki og mælist með þrettán prósenta fylgi. Framsóknarflokkurinn stendur í stað með tíu prósent, Viðreisn bætir lítillega við sig og mælist með tíu prósent. Það gera Píratar líka og mælast með níu prósent. Hástökkvarinn milli kannanna er Sósíalistaflokkurinn, sem mælist með helmingi meira fylgi en í síðustu könnun, sex prósent. Það þýðir að Sósíalistar kæmu manni á þing ef gengið yrði til kosninga í dag. Á eftir Sósíalistaflokknum kemur Flokkur fólksins með fimm prósent, einu prósentustigi minna en síðast. Vinstri græn reka svo lestina með fimm prósenta fylgi, þriðja mánuðinn í röð. Könnunin fór fram dagana 31. maí til 20. júní 2024 og voru 1.846 svarendur sem tóku afstöðu til flokks. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Viðreisn Píratar Sósíalistaflokkurinn Flokkur fólksins Vinstri græn Skoðanakannanir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Sjá meira
Þetta eru niðurstöður nýjustu könnunar Maskínu á fylgi flokkanna á landsvísu. Maskína Fylgi Samfylkingarinnar stendur í stað í 27 prósentum þriðja mánuðinn í röð. Fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar verulega og mælist nú aðeins fimmtán prósent. Athygli vekur að Miðflokkurinn nartar nú í hælana á Sjálfstæðisflokki og mælist með þrettán prósenta fylgi. Framsóknarflokkurinn stendur í stað með tíu prósent, Viðreisn bætir lítillega við sig og mælist með tíu prósent. Það gera Píratar líka og mælast með níu prósent. Hástökkvarinn milli kannanna er Sósíalistaflokkurinn, sem mælist með helmingi meira fylgi en í síðustu könnun, sex prósent. Það þýðir að Sósíalistar kæmu manni á þing ef gengið yrði til kosninga í dag. Á eftir Sósíalistaflokknum kemur Flokkur fólksins með fimm prósent, einu prósentustigi minna en síðast. Vinstri græn reka svo lestina með fimm prósenta fylgi, þriðja mánuðinn í röð. Könnunin fór fram dagana 31. maí til 20. júní 2024 og voru 1.846 svarendur sem tóku afstöðu til flokks.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Viðreisn Píratar Sósíalistaflokkurinn Flokkur fólksins Vinstri græn Skoðanakannanir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Sjá meira