Dagskráin í dag: Ísland á HM, Besta deildin og Formúla 1 Íþróttadeild Vísis skrifar 28. júní 2024 06:01 Tvíliðarnir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Arngrímur Anton Ólafsson keppa fyrir Íslands hönd á heimsbikarmótinu í pílukasti. vísir/einar Líkt og fyrri daginn er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og óskum við íslenskum pílukösturum sérstaklega til hamingju með daginn því í dag stíga þeir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Arngrímur Anton Ólafsson á stóra sviðið í Frankfurt fyrir Íslands hönd og taka þátt á HM í pílukasti. Vodafone Sport HM í pílukasti er sýnt í beinni útsendingu á Vodafone Sport rásinni okkar en okkar menn í íslenska landsliðinu munu leika tvo leiki í dag. Annan gegn landsliði Tékklands og hinn gegn landsliði Barein. Bein útsending frá HM í pílukasti hefst klukkan fimm í dag og verður þá líklegast hægt að grípa inn í seinni viðureign strákanna okkar en sem upphitun er gott að lesa eða horfa á viðtal sem íþróttadeild Stöðvar 2 tók við kappana áður en þeir héldu út. Dagurinn á Vodafone Sport hefst hins vegar klukkan tuttugu og fimm mínútur yfir tíu núna fyrir hádegi þegar að bein útsending frá fyrstu æfingu fyrir Austurríska kappaksturinn í Formúlu 1 hefst. Það er sprettkeppnishelgi í Formúlu 1 og klukkan korter yfir tvö hefjum við beina útsendingu frá tímatökum fyrir sprettkeppnina í Austurríki. Það er yfirvinna á Vodafone Sport því síðasta útsending dagsins hefst klukkan ellefu í kvöld. Frá MLB deildinni í hafnabolta þegar að Pirates og Braves eigast við. Stöð 2 Sport Besta deildin heldur áfram að rúlla í kvöld og klukkan sjö hefjum við beina útsendingu frá Kaplakrikavelli þar sem að fram fer athyglisverð viðureign FH og Breiðabliks. Strax að leik loknum hefst uppgjörsþátturinn Stúkan þar sem að Gummi Ben og sérfræðingar hans kryfja alla leiki umferðarinnar í Bestu deild karla til mergjar. Stöð 2 Sport 5 Á Stöð 2 Sport 5 sýnum við svo beint frá mjög svo athyglisverðri viðureign tveggja liða sem hafa átt góðu gengi að fagna í Bestu deildinni upp á síðkastið og sitja í þriðja og fjórða sæti. Skagamenn taka á móti Valsmönnum á Akranesi klukkan korter yfir sjö. Stöð 2 Besta Deildin Alls eru þrír leikir á dagskrá bestu deildarinnar í kvöld og á Stöð 2 Besta deildin sínum við frá leik HK og KA sem fram fer í Kórnum í Kópavogi. Dagskráin í dag Pílukast Besta deild karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Vodafone Sport HM í pílukasti er sýnt í beinni útsendingu á Vodafone Sport rásinni okkar en okkar menn í íslenska landsliðinu munu leika tvo leiki í dag. Annan gegn landsliði Tékklands og hinn gegn landsliði Barein. Bein útsending frá HM í pílukasti hefst klukkan fimm í dag og verður þá líklegast hægt að grípa inn í seinni viðureign strákanna okkar en sem upphitun er gott að lesa eða horfa á viðtal sem íþróttadeild Stöðvar 2 tók við kappana áður en þeir héldu út. Dagurinn á Vodafone Sport hefst hins vegar klukkan tuttugu og fimm mínútur yfir tíu núna fyrir hádegi þegar að bein útsending frá fyrstu æfingu fyrir Austurríska kappaksturinn í Formúlu 1 hefst. Það er sprettkeppnishelgi í Formúlu 1 og klukkan korter yfir tvö hefjum við beina útsendingu frá tímatökum fyrir sprettkeppnina í Austurríki. Það er yfirvinna á Vodafone Sport því síðasta útsending dagsins hefst klukkan ellefu í kvöld. Frá MLB deildinni í hafnabolta þegar að Pirates og Braves eigast við. Stöð 2 Sport Besta deildin heldur áfram að rúlla í kvöld og klukkan sjö hefjum við beina útsendingu frá Kaplakrikavelli þar sem að fram fer athyglisverð viðureign FH og Breiðabliks. Strax að leik loknum hefst uppgjörsþátturinn Stúkan þar sem að Gummi Ben og sérfræðingar hans kryfja alla leiki umferðarinnar í Bestu deild karla til mergjar. Stöð 2 Sport 5 Á Stöð 2 Sport 5 sýnum við svo beint frá mjög svo athyglisverðri viðureign tveggja liða sem hafa átt góðu gengi að fagna í Bestu deildinni upp á síðkastið og sitja í þriðja og fjórða sæti. Skagamenn taka á móti Valsmönnum á Akranesi klukkan korter yfir sjö. Stöð 2 Besta Deildin Alls eru þrír leikir á dagskrá bestu deildarinnar í kvöld og á Stöð 2 Besta deildin sínum við frá leik HK og KA sem fram fer í Kórnum í Kópavogi.
Dagskráin í dag Pílukast Besta deild karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira