„Það leggst ekkert á mig að þurfa að byrja á bekknum“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. júní 2024 22:27 Helgi Guðjónsson kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk gegn Stjörnunni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét „Gott að komast aftur á sigurbraut eftir tvö jafntefli,“ sagði Helgi Guðjónsson eftir 4-0 stórsigur Víkings gegn Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Hann átti frábæra innkomu af bekknum og skoraði tvö mörk. Víkingur gerði einmitt jafntefli í síðustu tveimur leikjum, 2-2 gegn Val og síðast 1-1 gegn KR. Helgi brosti út í annað þegar Gunnlaugur Jónsson spurði hvort krísuástand hafi ríkt í Víkinni eftir á. „Ekki kannski beint krísa að gera jafntefli úti á móti Val og heima á móti KR en Víkingur er komið á þann stað að þetta er nálægt því að flokkast sem krísa hjá okkur, en við tökum því ekkert þannig. Komum bara klárari í þennan leik og ætluðum okkur sigur í dag til að rétta úr kútnum almennilega.“ Helgi byrjaði leikinn á bekknum en hafði mikil áhrif þegar hann kom inn eins og svo oft áður. Skoraði mark í sínum fyrstu snertingum og bætti svo öðru við með glæsilegri afgreiðslu. „Vel og ekki vel sko. Ég kem ferskur inn á móti aðeins þreyttari mönnum heldur en byrja leikinn. Það leggst ekkert á mig að þurfa að byrja á bekknum, ég reyni að nýta það eins og ég get, koma inn af krafti. Fæ yfirleitt færi í hverjum leik þannig það er bara mitt að ná að setja mark á það.“ Helgi hefur öðlast orðspor sem ofurmaður af bekknum (e. supersub) í deildinni. „Það er bara fyndið, skemmtilegt umtal og bara gaman að því. Treysti honum [þjálfaranum] fullkomnlega fyrir því, hvort sem ég byrja eða ekki er ég alltaf klár.“ Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Víkingur gerði einmitt jafntefli í síðustu tveimur leikjum, 2-2 gegn Val og síðast 1-1 gegn KR. Helgi brosti út í annað þegar Gunnlaugur Jónsson spurði hvort krísuástand hafi ríkt í Víkinni eftir á. „Ekki kannski beint krísa að gera jafntefli úti á móti Val og heima á móti KR en Víkingur er komið á þann stað að þetta er nálægt því að flokkast sem krísa hjá okkur, en við tökum því ekkert þannig. Komum bara klárari í þennan leik og ætluðum okkur sigur í dag til að rétta úr kútnum almennilega.“ Helgi byrjaði leikinn á bekknum en hafði mikil áhrif þegar hann kom inn eins og svo oft áður. Skoraði mark í sínum fyrstu snertingum og bætti svo öðru við með glæsilegri afgreiðslu. „Vel og ekki vel sko. Ég kem ferskur inn á móti aðeins þreyttari mönnum heldur en byrja leikinn. Það leggst ekkert á mig að þurfa að byrja á bekknum, ég reyni að nýta það eins og ég get, koma inn af krafti. Fæ yfirleitt færi í hverjum leik þannig það er bara mitt að ná að setja mark á það.“ Helgi hefur öðlast orðspor sem ofurmaður af bekknum (e. supersub) í deildinni. „Það er bara fyndið, skemmtilegt umtal og bara gaman að því. Treysti honum [þjálfaranum] fullkomnlega fyrir því, hvort sem ég byrja eða ekki er ég alltaf klár.“
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira