Feluleikurinn skilaði sigurmarki á síðustu stundu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2024 07:00 Jamal Thiare fagnar marki með Atlanta United. Hann kom markverði mótherjanna algjörlega á óvart. EPA-EFE/ERIK S. LESSER Atlanta United vann dramatískan sigur á Toronto FC í bandaríska fótboltanum um helgina en sigurmarkið í leiknum var eitthvað sem þú sérð ekki á hverjum degi. Jamal Thiaré tryggði nefnilega Atlanta United 2-1 sigur á Toronto FC í MLS deildinni með sérstöku marki á síðustu stundu. Thiaré fór nefnilega í feluleik í uppbótatíma leiksins og tókst með því að plata markvörð Toronto. Leiktíminn var að renna út og Luka Gavran, markvörður Toronto, hafði gripið vel inn í fyrirgjöf eftir hornspyrnu. Hann ætlaði að vinna sér inn nokkrar sekúndur áður en hann sparkaði boltanum frá marki. Gavran setti boltann á jörðina og hélt að það væri nú í lagi enda enginn sóknarmaður Atlanta sjáanlegur. Vandamálið var að Thiaré hafði falið sig, fyrst á bak við markið og svo á bak við Gavran sjálfan. Hann kom nú á fleygiferð, stal boltanum og skoraði auðveldlega í markið. Markið kom á sjöundu mínútu uppbótatímans og það var enginn tími fyrir Toronto að svara. Þetta var sigurmarkið í leiknum og feluleikurinn hafði skilað sigri. Hinn 31 árs gamli Thiaré var að skora sitt fimmta mark á tímabilinu. Markið sérstaka má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Major League Soccer (@mls) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Sjá meira
Jamal Thiaré tryggði nefnilega Atlanta United 2-1 sigur á Toronto FC í MLS deildinni með sérstöku marki á síðustu stundu. Thiaré fór nefnilega í feluleik í uppbótatíma leiksins og tókst með því að plata markvörð Toronto. Leiktíminn var að renna út og Luka Gavran, markvörður Toronto, hafði gripið vel inn í fyrirgjöf eftir hornspyrnu. Hann ætlaði að vinna sér inn nokkrar sekúndur áður en hann sparkaði boltanum frá marki. Gavran setti boltann á jörðina og hélt að það væri nú í lagi enda enginn sóknarmaður Atlanta sjáanlegur. Vandamálið var að Thiaré hafði falið sig, fyrst á bak við markið og svo á bak við Gavran sjálfan. Hann kom nú á fleygiferð, stal boltanum og skoraði auðveldlega í markið. Markið kom á sjöundu mínútu uppbótatímans og það var enginn tími fyrir Toronto að svara. Þetta var sigurmarkið í leiknum og feluleikurinn hafði skilað sigri. Hinn 31 árs gamli Thiaré var að skora sitt fimmta mark á tímabilinu. Markið sérstaka má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Major League Soccer (@mls)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Sjá meira