Tengja síðustu 102 þorp landsins Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 2. júlí 2024 12:09 Ríkið ætlar að koma að því að ljúka ljósleiðaravæðingunni á Íslandi með því að tengja 102 litla þéttbýliskjarna um land allt. Vísir/Vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segir ríkið munu koma að því að ljósleiðaratengja rúmlega 102 litla þéttbýliskjarna um land allt. Með þessu muni hvert einasta lögheimili á Íslandi vera tengt ljósleiðara og því njóta öflugrar nettengingar. „Ísland ljóstengt gerði auðvitað ótrúlegar breytingar á ljósleiðaravæðingu á Íslandi en eftir stóðu samt litlir þéttbýlisstaðir um land allt sem og staðir sem eru í kringum 50 til 200 manns og við viljum mæta þessum,“ segir Áslaug Arna en Ísland ljóstengt var tímabundið landsátak stjórnvalda sem hrundið var af stað árið 2017 til uppbyggingar sveitarfélaga á ljósleiðarakerfum í dreifbýli utan markaðssvæða. Áslaug segir ríkið þegar búið að greina áform fjarskiptafyrirtækjanna og hyggjast bjóða sveitarfélögunum til samninga um að borga úr fjarskiptasjóði fyrir jarðvinnunni þar sem áform um uppbyggingu eru ekki til staðar. „Þá geta þau gengið vonandi frá restinni og þá getum við tryggt hér 100 prósent ljósleiðaravæðingu á Íslandi,“ segir hún. Áslaug segist vona að flest sveitarfélög þiggi boð ríkisins. „Við erum þá að greiða fyrir jarðvinnuframkvæmdina og við erum búin að gera greinargóða vinnu á kostnaði vegna hennar en erum ekki að koma inn´i kostnaðinn við kerfið sjálft. Ég bind vonir við það að flest sveitarfélög þiggi þetta boð,“ segir hún. Stefnt er að því að hvert einasta heimili á Íslandi verði ljósleiðaratengt árið 2026. „Þetta er um 450 milljónir króna og er nú þegar fjármagnað af fjarskiptasjóði og úr byggðaáætlun. Við stefnum á 2026 að þá sé 100 prósent lögheimila komin í ljósleiðaravæðinguna,“ segir Áslaug Arna. Byggðamál Fjarskipti Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Sjá meira
„Ísland ljóstengt gerði auðvitað ótrúlegar breytingar á ljósleiðaravæðingu á Íslandi en eftir stóðu samt litlir þéttbýlisstaðir um land allt sem og staðir sem eru í kringum 50 til 200 manns og við viljum mæta þessum,“ segir Áslaug Arna en Ísland ljóstengt var tímabundið landsátak stjórnvalda sem hrundið var af stað árið 2017 til uppbyggingar sveitarfélaga á ljósleiðarakerfum í dreifbýli utan markaðssvæða. Áslaug segir ríkið þegar búið að greina áform fjarskiptafyrirtækjanna og hyggjast bjóða sveitarfélögunum til samninga um að borga úr fjarskiptasjóði fyrir jarðvinnunni þar sem áform um uppbyggingu eru ekki til staðar. „Þá geta þau gengið vonandi frá restinni og þá getum við tryggt hér 100 prósent ljósleiðaravæðingu á Íslandi,“ segir hún. Áslaug segist vona að flest sveitarfélög þiggi boð ríkisins. „Við erum þá að greiða fyrir jarðvinnuframkvæmdina og við erum búin að gera greinargóða vinnu á kostnaði vegna hennar en erum ekki að koma inn´i kostnaðinn við kerfið sjálft. Ég bind vonir við það að flest sveitarfélög þiggi þetta boð,“ segir hún. Stefnt er að því að hvert einasta heimili á Íslandi verði ljósleiðaratengt árið 2026. „Þetta er um 450 milljónir króna og er nú þegar fjármagnað af fjarskiptasjóði og úr byggðaáætlun. Við stefnum á 2026 að þá sé 100 prósent lögheimila komin í ljósleiðaravæðinguna,“ segir Áslaug Arna.
Byggðamál Fjarskipti Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Sjá meira