Bannar eiginkonurnar ef þeir vinna leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2024 09:01 Sara Arfaoui er eiginkona þýska landsliðsfyrirliðans Ilkay Guendogan. Getty/Alexander Hassenstein Eiginkonur þýsku landsliðsmannanna hafa fengið á heimsækja þá á Evrópumótinu til þessa en það mun breytast ef þýska liðið kemst í undanúrslitin. Þýska landsliðið hefur ekki unnið Evrópumótið í 28 ár en þýskur leikmennirnir hafa verið að spila vel á EM í ár. Þýskaland mætir Spáni á morgun í átta liða úrslitunum og sigurvegarinn mætir annað hvort Frakklandi eða Portúgal í undanúrslitaleiknum. Þýska blaðið Bild slær því upp að landsliðsþjálfarinn Julian Nagelsmann vilji alls engar truflanir komist þýska liðið í undanúrslitin. Það þýðir að eiginkonur leikmannanna mega ekki lengur koma á hótelið eftir leikinn í átta liða úrslitunum. Hingað til hafa þær fengið að hitta sína menn eftir hvern leik liðsins. Eftir fyrsta leikinn á móti Skotlandi þá fengu kærustur og eiginkonur þannig að koma til sinna manna þótt að það væri eftir miðnætti. Það er styttra á milli leikja undir lok mótsins og nú vill Nagelsmann að leikmenn sínir séu með fulla einbeitingu á verkefnið. Átta liða úrslitin eru spiluð 5. júlí en undanúrslitaleikurinn er síðan fjórum dögum síðar. Það liðu aftur á móti sex dagar á milli leikja þýska liðsins í sextán liða og átta liða úrslitum. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Sjá meira
Þýska landsliðið hefur ekki unnið Evrópumótið í 28 ár en þýskur leikmennirnir hafa verið að spila vel á EM í ár. Þýskaland mætir Spáni á morgun í átta liða úrslitunum og sigurvegarinn mætir annað hvort Frakklandi eða Portúgal í undanúrslitaleiknum. Þýska blaðið Bild slær því upp að landsliðsþjálfarinn Julian Nagelsmann vilji alls engar truflanir komist þýska liðið í undanúrslitin. Það þýðir að eiginkonur leikmannanna mega ekki lengur koma á hótelið eftir leikinn í átta liða úrslitunum. Hingað til hafa þær fengið að hitta sína menn eftir hvern leik liðsins. Eftir fyrsta leikinn á móti Skotlandi þá fengu kærustur og eiginkonur þannig að koma til sinna manna þótt að það væri eftir miðnætti. Það er styttra á milli leikja undir lok mótsins og nú vill Nagelsmann að leikmenn sínir séu með fulla einbeitingu á verkefnið. Átta liða úrslitin eru spiluð 5. júlí en undanúrslitaleikurinn er síðan fjórum dögum síðar. Það liðu aftur á móti sex dagar á milli leikja þýska liðsins í sextán liða og átta liða úrslitum.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Sjá meira