Fimmtán mánaða skilorð fyrir vörslu barnaníðsefnis Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. júlí 2024 18:04 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands eystra. Vísir/Vilhelm Karlmaður um fimmtugt var á dögunum dæmdur í fimmtán mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa haft í vörslu sinni ljósmyndir og myndskeið sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfengin hátt, og fyrir að hafa dreift slíku myndefni til ótilgreindra aðila í gegn um spjallhópa á netinu. Héraðsdómur Norðurlands eystra kvað upp dóminn þann 13. júní og greindi Mbl.is fyrst frá. Maðurinn var að auki dæmdur fyrir vopnalagabrot fyrir að hafa haft ólöglega hnífa, sverð og eftirlíkingu af revolver skammbyssu í vörslum sínum. Í dóminum segir að við húsleit á heimili mannsins hafi lögregla lagt hald á farsíma, spjaldtölvu og turntölvu þar sem finna mátti 416 ljósmyndir og 42 myndskeið, sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfengin hátt. Við rannsókn málsins lagði lögregla hald á vopnin. Í myndefninu var að finna talsvert magn efnis, sem sýnir grófa kynferðislega misnotkun gagnvart ungum stúlkubörnum. Við ákvörðun refsingar var horft til þess til þyngingar. Maðurinn játaði sök fyrir dómi. Til málsbóta var litið til þess að ákærði á ekki sakarferil að baki, hann hafi verið samvinnuþýður við rannsókn málsins hjá lögreglu og játað skýlaust fyrir dómi. Þá hafi hann sýnt vilja til að bæta sig með aðstoð fagaðila. Sem fyrr segir var maðurinn dæmdur í fimmtán mánaða skilorðsbundið fangelsi og greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá voru tækin sem lögregla fann við húsleitina gerð upptæk auk vopnanna sem sem lögregla hafði lagt hald á við rannsókn málsins. Dómsmál Akureyri Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Héraðsdómur Norðurlands eystra kvað upp dóminn þann 13. júní og greindi Mbl.is fyrst frá. Maðurinn var að auki dæmdur fyrir vopnalagabrot fyrir að hafa haft ólöglega hnífa, sverð og eftirlíkingu af revolver skammbyssu í vörslum sínum. Í dóminum segir að við húsleit á heimili mannsins hafi lögregla lagt hald á farsíma, spjaldtölvu og turntölvu þar sem finna mátti 416 ljósmyndir og 42 myndskeið, sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfengin hátt. Við rannsókn málsins lagði lögregla hald á vopnin. Í myndefninu var að finna talsvert magn efnis, sem sýnir grófa kynferðislega misnotkun gagnvart ungum stúlkubörnum. Við ákvörðun refsingar var horft til þess til þyngingar. Maðurinn játaði sök fyrir dómi. Til málsbóta var litið til þess að ákærði á ekki sakarferil að baki, hann hafi verið samvinnuþýður við rannsókn málsins hjá lögreglu og játað skýlaust fyrir dómi. Þá hafi hann sýnt vilja til að bæta sig með aðstoð fagaðila. Sem fyrr segir var maðurinn dæmdur í fimmtán mánaða skilorðsbundið fangelsi og greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá voru tækin sem lögregla fann við húsleitina gerð upptæk auk vopnanna sem sem lögregla hafði lagt hald á við rannsókn málsins.
Dómsmál Akureyri Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira