Keegan Bradley útnefndur fyrirliði eftir að Tiger Woods sagði nei takk Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júlí 2024 14:02 Tiger Woods afþakkaði fyrirliðastöðu bandaríska liðsins, en Keegan Bradley tekur stöðuna að sér. Ross Kinnaird/Getty Images Hinn 38 ára gamli Keegan Bradley hefur verið útnefndur sem fyrirliði bandaríska Ryder liðsins í golfi á næsta ári. Bradley verður yngsti fyrirliðinn síðan Arnold Palmer var fyrirliði bandaríska liðsins árið 1963. Hann var þó ekki fyrsti kostur til að taka við fyrirliðastöðunni því bandaríska liðið vildi fá Tiger Woods til að gegna stöðunni. Woods afþakkaði þó boðið og því mun Bradley gegna stöðu fyrirliða þegar Ryder bikarinn fer fram í New York fylki í Bandaríkjunum á næsta ári. Bradley tekur við stöðunni af Zach Johnson sem lét af störfum eftir síðasta Ryder bikar sem bandaríska liðið tapaði. „Ég hef aldrei fundið fyrir jafn mikilli ástríðu fyrir stærsta liðamóti golfsins,“ sagði Bradley eftir að hann var útnefndur sem fyrirliði. Sjálfur tók hann þátt í mótinu í tvígang, árin 2012 og 2014, en bandaríska liðið tapaði í bæði skiptin. „Ryder bikarinn er ólíkur öllum öðrum mótum og í þetta sinn verður mótið einstakt vegna þess að við munum spila á sögufrægum velli með mikla sögu og magnaða áhorfendur.“ „Ég hlakka til að byrja undirbúninginn,“ bætti Bradley við. Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bradley verður yngsti fyrirliðinn síðan Arnold Palmer var fyrirliði bandaríska liðsins árið 1963. Hann var þó ekki fyrsti kostur til að taka við fyrirliðastöðunni því bandaríska liðið vildi fá Tiger Woods til að gegna stöðunni. Woods afþakkaði þó boðið og því mun Bradley gegna stöðu fyrirliða þegar Ryder bikarinn fer fram í New York fylki í Bandaríkjunum á næsta ári. Bradley tekur við stöðunni af Zach Johnson sem lét af störfum eftir síðasta Ryder bikar sem bandaríska liðið tapaði. „Ég hef aldrei fundið fyrir jafn mikilli ástríðu fyrir stærsta liðamóti golfsins,“ sagði Bradley eftir að hann var útnefndur sem fyrirliði. Sjálfur tók hann þátt í mótinu í tvígang, árin 2012 og 2014, en bandaríska liðið tapaði í bæði skiptin. „Ryder bikarinn er ólíkur öllum öðrum mótum og í þetta sinn verður mótið einstakt vegna þess að við munum spila á sögufrægum velli með mikla sögu og magnaða áhorfendur.“ „Ég hlakka til að byrja undirbúninginn,“ bætti Bradley við.
Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira