Sumarsmellur samkvæmt læknisráði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. júlí 2024 14:01 Tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmundsson er maður margra hatta. „Ég hef setið lengi á þessu lagi, en ég elska að gera lög sem hafa mikla orku og eru peppandi, sérstaklega inn í sumarið sem er uppáhalds árstíðin mín,“ segir tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmunsson, sem er þekktur undir listamannsnafninu Doctor Victor, um nýja sumarsmellinn Your Light sem kom út í dag. Victor segir lagið fjalla um ástina og að vera ástfanginn. Söngurinn er eftir Dylan Matthew tónlistarmanns frá suður Kaliforníu. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Maður margra hatta Victor er þúsundþjalasmiður, hann starfar sem læknir á daginn og fer svo og þeytir skífum og vinnur að tónlist utan þess. Hann er hvað þekktastur fyrir lögin Sumargleðin og Galið gott sem hann gaf út með poppkónginum Páli Óskari Hjálmtýssyni í fyrra. Samhliða starfsframa sinnir hann föðurhlutverkinu en hann eignaðist nýverið tvíburadrengi, þá Mána og Storm, með sambýliskonu sinni, Dagbjörtu Gudjohnsen Guðbrandsdóttur bráðlækni. Fyrir áttu þau soninn Frosta sem er tveggja ára. Hvernig blandar maður þessum tveimur lífstílum saman? „Það er mikilvægt að reyna halda jafnvægi, þótt enginn sé alltaf 100% í jafnvægi. En ég ímynda mér stól með fjóra fætur og við þurfum að sinna hverjum fót - hreyfing, næring, svefn og andleg líðan. Reyna að hreyfa sig daglega, borða hollt heilt yfir og gera eitthvað gott fyrir andlegu hliðina, sem er tónlist í mínu tilfelli. Þannig að útgáfa sumarsmells er samkvæmt eigin læknisráði,“ segir Victor. „Svefninn hefur aðeins verið tæpur undanfarið út af litlu meisturunum, en þetta er allt að koma.“ Hvað er framundan hjá þér í sumar? „Ég er að spila á Kótilettunni á Selfossi á morgun laugardag með FM95 BLÖ drengjunum og svo tökum við DJ Muscleboy alvöru veislu sett eftir það. Svo er það Þjóðhátíð þar sem ég verð alveg á fullu bæði á stóra sviðinu og sé um Tuborg Tjaldið í ár sem er orðið ennþá stærra en áður. Mjög spenntur fyrir því og mæli með að allir skelli sér í ár þar sem það er 150 ára afmæli Þjóðhátíðar.“ View this post on Instagram A post shared by Doctor Victor (@doctorvictorsound) Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Tvöföld vandræði fyrir Doctor Victor Victor Guðmundsson, læknir og tónlistarmaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir eignuðust tvíburadrengi. Parið greindi frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. 22. maí 2024 15:15 „Doctor Victor kveikti í kofanum“ Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson hélt sína fyrstu tónleika, Í fyrsta skipti, fyrir fullu húsi í Iðnó á föstudagskvöldið. Viðtökurnar fóru fram úr hans björtustu vonum og komust færri að en vildu. 10. apríl 2024 09:17 Tvíburarnir komnir með nafn Victor Guðmundsson, læknir og tónlistarmaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir hafa nefnt tvíburasyni sína. Drengirnir heita Máni og Stormur. Victor greindi frá gleðitíðindunum í færslu á samfélagsmiðlum í vikunni. 19. júní 2024 09:43 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Victor segir lagið fjalla um ástina og að vera ástfanginn. Söngurinn er eftir Dylan Matthew tónlistarmanns frá suður Kaliforníu. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Maður margra hatta Victor er þúsundþjalasmiður, hann starfar sem læknir á daginn og fer svo og þeytir skífum og vinnur að tónlist utan þess. Hann er hvað þekktastur fyrir lögin Sumargleðin og Galið gott sem hann gaf út með poppkónginum Páli Óskari Hjálmtýssyni í fyrra. Samhliða starfsframa sinnir hann föðurhlutverkinu en hann eignaðist nýverið tvíburadrengi, þá Mána og Storm, með sambýliskonu sinni, Dagbjörtu Gudjohnsen Guðbrandsdóttur bráðlækni. Fyrir áttu þau soninn Frosta sem er tveggja ára. Hvernig blandar maður þessum tveimur lífstílum saman? „Það er mikilvægt að reyna halda jafnvægi, þótt enginn sé alltaf 100% í jafnvægi. En ég ímynda mér stól með fjóra fætur og við þurfum að sinna hverjum fót - hreyfing, næring, svefn og andleg líðan. Reyna að hreyfa sig daglega, borða hollt heilt yfir og gera eitthvað gott fyrir andlegu hliðina, sem er tónlist í mínu tilfelli. Þannig að útgáfa sumarsmells er samkvæmt eigin læknisráði,“ segir Victor. „Svefninn hefur aðeins verið tæpur undanfarið út af litlu meisturunum, en þetta er allt að koma.“ Hvað er framundan hjá þér í sumar? „Ég er að spila á Kótilettunni á Selfossi á morgun laugardag með FM95 BLÖ drengjunum og svo tökum við DJ Muscleboy alvöru veislu sett eftir það. Svo er það Þjóðhátíð þar sem ég verð alveg á fullu bæði á stóra sviðinu og sé um Tuborg Tjaldið í ár sem er orðið ennþá stærra en áður. Mjög spenntur fyrir því og mæli með að allir skelli sér í ár þar sem það er 150 ára afmæli Þjóðhátíðar.“ View this post on Instagram A post shared by Doctor Victor (@doctorvictorsound)
Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Tvöföld vandræði fyrir Doctor Victor Victor Guðmundsson, læknir og tónlistarmaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir eignuðust tvíburadrengi. Parið greindi frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. 22. maí 2024 15:15 „Doctor Victor kveikti í kofanum“ Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson hélt sína fyrstu tónleika, Í fyrsta skipti, fyrir fullu húsi í Iðnó á föstudagskvöldið. Viðtökurnar fóru fram úr hans björtustu vonum og komust færri að en vildu. 10. apríl 2024 09:17 Tvíburarnir komnir með nafn Victor Guðmundsson, læknir og tónlistarmaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir hafa nefnt tvíburasyni sína. Drengirnir heita Máni og Stormur. Victor greindi frá gleðitíðindunum í færslu á samfélagsmiðlum í vikunni. 19. júní 2024 09:43 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Tvöföld vandræði fyrir Doctor Victor Victor Guðmundsson, læknir og tónlistarmaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir eignuðust tvíburadrengi. Parið greindi frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. 22. maí 2024 15:15
„Doctor Victor kveikti í kofanum“ Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson hélt sína fyrstu tónleika, Í fyrsta skipti, fyrir fullu húsi í Iðnó á föstudagskvöldið. Viðtökurnar fóru fram úr hans björtustu vonum og komust færri að en vildu. 10. apríl 2024 09:17
Tvíburarnir komnir með nafn Victor Guðmundsson, læknir og tónlistarmaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir hafa nefnt tvíburasyni sína. Drengirnir heita Máni og Stormur. Victor greindi frá gleðitíðindunum í færslu á samfélagsmiðlum í vikunni. 19. júní 2024 09:43