Tjá sig á Twitter um sigur Íslands: „Ein bestu úrslit í íslensku fótboltasögunni“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júlí 2024 18:35 Ísland gersigraði Þýskaland á Laugardalsvelli. Vísir / Anton Brink Ísland malaði Þýskaland 3-0 á Laugardalsvelli og tryggði sér sæti á fimmta Evrópumótinu í röð. Netverjar leituðu á samfélagsmiðilinn Twitter, sem gengur nú undir nafninu X, til að tjá sig um leikinn. #fimmíröð Til hamingju með stelpurnar okkar 😍— Adam Palsson (@Adampalss) July 12, 2024 Íslenska kvennalandsliðið 👏🏻🔥 #fimmíröð pic.twitter.com/mNmlgGtHaC— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) July 12, 2024 Það var bara eitt Mannschaft á þessum velli í dag. Takk stelpur. Svona á að gera þetta.Einn risastór LEDERHOSEN sokkur upp í þessa Þjóðverja— Hörður (@horduragustsson) July 12, 2024 Þessar fyrstu 70 mínútur gegn 🇩🇪 eru þær bestu sem ég hef séð í 2-3 ár frá landsliðinu!Þær 🇩🇪 virka heillum horfnar - meðan við berjumst fyrir ölluErum að nýta veðrið vel - sækja hratt, pressa hátt og þéttar tilbaka.Meira svona - svona eigum við að spila! #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 12, 2024 #fimmíröð !! pic.twitter.com/92FNNpuZ1N— Birta Bjornsdottir (@birtab90) July 12, 2024 #fimmíröð ‼️‼️‼️— Arnar Daði (@arnardadi) July 12, 2024 Hef verið mjög gagnrýnin á Steina og hans upplegg með landsliðið undanfarin ár. En í dag small þetta og þá tekur maður 🧢 ofan og hrósar. Svona eigum við að spila. Frábært upplegg, frábær frammistaða og við förum á EM! #fotboltinet pic.twitter.com/utag6iIyt5— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 12, 2024 Vá vá vá 😍 Geggjaðar 👑 #fimmíröð pic.twitter.com/DYOlsbfSoA— Lilja Dögg Valþórsd (@LiljaValthors) July 12, 2024 Natasha! Þvílíkur leikmaður 🔥😍 Ógeðslega góð í dag! @NatashaAnasi 🏆 #FimmíRöð— Birta Bjornsdottir (@birtab90) July 12, 2024 Stórkostlegur leikur hjá stelpunum. Sennilega ein bestu úrslit í íslensku fótboltasögunni 👏🏼👏🏼— saevar petursson (@saevarp) July 12, 2024 Vá stelpur, stórkostlegar 🇮🇸🇮🇸❤️❤️⚽️⚽️ #ISLGER— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 12, 2024 Stelpurnar á Símamótinu eru búnar að vera geggjaðar í stúkunni og eru að sjá fyrirmyndirnar bomba sér inn á EM! 🥹😭 Sturluð frammistaða í dag, vá! 🇮🇸— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) July 12, 2024 Ég og margir aðrir vorum að vonast eftir stigi í dag. Stelpurnar á vellinum með allt annað plan. Gjörsamlega geggjaðar allaf en 🐐dís Perla og Sveindís Jane í öðrum klassa og jú allt Símamótið að horfa👏👏👏— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) July 12, 2024 Þetta er ROSALEGT!!! Það sem maður er stoltur. Vel gert stelpur, EM here we come— Heiðar Austmann (@haustmann) July 12, 2024 Ýmislegt að utan nah i’m happy for iceland but i wish they could have done it without germany being so shit 😭— cat ✨ (@catsfootball_) July 12, 2024 Iceland take a bow. They ended Germany's 100% record in group 👏👏👏👏 pic.twitter.com/T2cdjesHMJ— T (@footy_work) July 12, 2024 Auf der einen Seite freue ich mich Iceland das sie eine Chance auf die EM haben.Auf der anderen Seite sehr ärgerlich was das für ein schlechtes Spiel war.Und natürlich wieder ein Tor das dank fehlendem VAR nicht gegeben wurde.Hoffe das wird nächste Woche besser! https://t.co/ci8cYkH3Sx— CeBraX 🔜 Project V DACH Finals (@CeBraX_x) July 12, 2024 Three Iceland goals and Vilhjálmsdóttir doesn’t have a single G/A fark man pic.twitter.com/mPmhVlw5IR— Florian Wirtz/Aitana Bonmatí Enjoyer (@xab1ball) July 12, 2024 Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Sjá meira
#fimmíröð Til hamingju með stelpurnar okkar 😍— Adam Palsson (@Adampalss) July 12, 2024 Íslenska kvennalandsliðið 👏🏻🔥 #fimmíröð pic.twitter.com/mNmlgGtHaC— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) July 12, 2024 Það var bara eitt Mannschaft á þessum velli í dag. Takk stelpur. Svona á að gera þetta.Einn risastór LEDERHOSEN sokkur upp í þessa Þjóðverja— Hörður (@horduragustsson) July 12, 2024 Þessar fyrstu 70 mínútur gegn 🇩🇪 eru þær bestu sem ég hef séð í 2-3 ár frá landsliðinu!Þær 🇩🇪 virka heillum horfnar - meðan við berjumst fyrir ölluErum að nýta veðrið vel - sækja hratt, pressa hátt og þéttar tilbaka.Meira svona - svona eigum við að spila! #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 12, 2024 #fimmíröð !! pic.twitter.com/92FNNpuZ1N— Birta Bjornsdottir (@birtab90) July 12, 2024 #fimmíröð ‼️‼️‼️— Arnar Daði (@arnardadi) July 12, 2024 Hef verið mjög gagnrýnin á Steina og hans upplegg með landsliðið undanfarin ár. En í dag small þetta og þá tekur maður 🧢 ofan og hrósar. Svona eigum við að spila. Frábært upplegg, frábær frammistaða og við förum á EM! #fotboltinet pic.twitter.com/utag6iIyt5— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 12, 2024 Vá vá vá 😍 Geggjaðar 👑 #fimmíröð pic.twitter.com/DYOlsbfSoA— Lilja Dögg Valþórsd (@LiljaValthors) July 12, 2024 Natasha! Þvílíkur leikmaður 🔥😍 Ógeðslega góð í dag! @NatashaAnasi 🏆 #FimmíRöð— Birta Bjornsdottir (@birtab90) July 12, 2024 Stórkostlegur leikur hjá stelpunum. Sennilega ein bestu úrslit í íslensku fótboltasögunni 👏🏼👏🏼— saevar petursson (@saevarp) July 12, 2024 Vá stelpur, stórkostlegar 🇮🇸🇮🇸❤️❤️⚽️⚽️ #ISLGER— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 12, 2024 Stelpurnar á Símamótinu eru búnar að vera geggjaðar í stúkunni og eru að sjá fyrirmyndirnar bomba sér inn á EM! 🥹😭 Sturluð frammistaða í dag, vá! 🇮🇸— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) July 12, 2024 Ég og margir aðrir vorum að vonast eftir stigi í dag. Stelpurnar á vellinum með allt annað plan. Gjörsamlega geggjaðar allaf en 🐐dís Perla og Sveindís Jane í öðrum klassa og jú allt Símamótið að horfa👏👏👏— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) July 12, 2024 Þetta er ROSALEGT!!! Það sem maður er stoltur. Vel gert stelpur, EM here we come— Heiðar Austmann (@haustmann) July 12, 2024 Ýmislegt að utan nah i’m happy for iceland but i wish they could have done it without germany being so shit 😭— cat ✨ (@catsfootball_) July 12, 2024 Iceland take a bow. They ended Germany's 100% record in group 👏👏👏👏 pic.twitter.com/T2cdjesHMJ— T (@footy_work) July 12, 2024 Auf der einen Seite freue ich mich Iceland das sie eine Chance auf die EM haben.Auf der anderen Seite sehr ärgerlich was das für ein schlechtes Spiel war.Und natürlich wieder ein Tor das dank fehlendem VAR nicht gegeben wurde.Hoffe das wird nächste Woche besser! https://t.co/ci8cYkH3Sx— CeBraX 🔜 Project V DACH Finals (@CeBraX_x) July 12, 2024 Three Iceland goals and Vilhjálmsdóttir doesn’t have a single G/A fark man pic.twitter.com/mPmhVlw5IR— Florian Wirtz/Aitana Bonmatí Enjoyer (@xab1ball) July 12, 2024
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Sjá meira