Slæm hegðun fanga, veiran skæða og sundballett Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. júlí 2024 18:10 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir klukkan hálfsjö. Vísir Forstöðumaður Litla Hrauns og Hólmsheiðarfangelsis segir slæma hegðun fanga færast í aukana. Fangelsin séu vel í stakk búin til að takast á við vandann eins og sakir standa en haldi sama þróun áfram geti skapast vandamál. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Við ræðum við formann farsóttanefndar Landspítalans sem segir fjölgun covid-smita valda manneklu á ýmsum deildum. Heimsóknartími verður takmarkaður og til greina kemur að loka alfarið fyrir heimsóknir. Þá verður farið yfir stöðuna á Reykjanesi en búist er við eldgosi innan næstu þriggja vikna og auknar líkur eru taldar á að það verði innan marka Grindavíkur þar sem virknin virðist sífellt færast sunnar. Við förum yfir stöðuna á húsnæðismarkaði en hagfræðingur Viðskiptaráðs segir aðgerðir stjórnvalda bæði óskilvirkar og dýrar. Nauðsynlegt sé að skoða nýjar leiðir. Við verðum einnig í beinni útsendingu frá Reykjavíkurhöfn með smábátasjómanni sem er ósáttur við endalok veiðitímabilsins, kynnum okkur nýstárlega ferðamennsku í Kaupmannahöfn og verðum í beinni frá Vesturbæjarlaug þar sem við kíkjum í sundballettíma. Í Sportpakkanum verður svo meðal annars rætt við Patrik Gunnarsson sem er genginn til liðs við belgíska félagið Kortrik og hlakkar til að spila undir stjórn Freys Alexanderssonar. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Við ræðum við formann farsóttanefndar Landspítalans sem segir fjölgun covid-smita valda manneklu á ýmsum deildum. Heimsóknartími verður takmarkaður og til greina kemur að loka alfarið fyrir heimsóknir. Þá verður farið yfir stöðuna á Reykjanesi en búist er við eldgosi innan næstu þriggja vikna og auknar líkur eru taldar á að það verði innan marka Grindavíkur þar sem virknin virðist sífellt færast sunnar. Við förum yfir stöðuna á húsnæðismarkaði en hagfræðingur Viðskiptaráðs segir aðgerðir stjórnvalda bæði óskilvirkar og dýrar. Nauðsynlegt sé að skoða nýjar leiðir. Við verðum einnig í beinni útsendingu frá Reykjavíkurhöfn með smábátasjómanni sem er ósáttur við endalok veiðitímabilsins, kynnum okkur nýstárlega ferðamennsku í Kaupmannahöfn og verðum í beinni frá Vesturbæjarlaug þar sem við kíkjum í sundballettíma. Í Sportpakkanum verður svo meðal annars rætt við Patrik Gunnarsson sem er genginn til liðs við belgíska félagið Kortrik og hlakkar til að spila undir stjórn Freys Alexanderssonar.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira