Þrettán þúsund krónur fyrir nótt í tjaldi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 17. júlí 2024 13:40 Tjaldið er á huggulegum stað. Booking.com Á vefsíðunni Booking.com má finna auglýsingu þar sem boðið er upp á gistingu í Hornafirði í fullútbúnu tjaldi, og er verðið í kringum þrettán þúsund krónur. Gistingin virðist almennt falla vel í kramið á gestum, en umsagnir eru flestar jákvæðar. „Stafafell Nature Park Camping í Stafafelli býður upp á garðútsýni og gistirými með garði. Ókeypis WiFi og ókeypis bílastæði eru í boði á staðnum. Frá lúxustjaldinu er útsýni yfir fjöllin og þar er svæði fyrir lautarferðir,“ segir í auglýsingunni. Sjá auglýsinguna á booking.com. Allar einingar í lúxustjaldinu séu með rúmföt og handklæði. Innifalið í verðinu er aðgangur að sameiginlegri baðherbergisaðstöðu tjaldstæðisins. Þá segir að hægt sé að leigja reiðhjól á Stafafell Nature Park Camping og hægt er að stunda hjólreiðar og gönguferðir í nágrenninu. Maríó frá Bandaríkjunum naut sín vel í tjaldinu. „Þetta var í fyrsta skiptið sem við tjölduðum á Íslandi. Útsýnið var stórkostlegt og líka tjaldið. Það varð frekar kalt á nóttunni, en við fengum frábæra svefnpoka þannig það kom ekki að sök. Ég elska útivist og elskaði að vera þarna. Mæli eindregið með!“ Umsagnir eru flestar á jákvæðum nótum, en nokkrar eru með athugasemdir um það til dæmis að baðherbergisaðstaðan mætti vera stærri. Lúxustjaldið er fullútbúið.Booking.com Innifalið í verðinu er aðgangur að sameiginlegri baðherbergisaðstöðu tjaldstæðisins.booking.com Tjaldið er í stórbrotnu umhverfi í Hornafjarðarsveit.booking.com Eldhúsaðstaðan.booking.com Hægt er að leigja hjól og njóta náttúrufegurðarinnar á ferð og flugi.booking.com Sveitarfélagið Hornafjörður Ferðamennska á Íslandi Hótel á Íslandi Tjaldsvæði Verðlag Neytendur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira
„Stafafell Nature Park Camping í Stafafelli býður upp á garðútsýni og gistirými með garði. Ókeypis WiFi og ókeypis bílastæði eru í boði á staðnum. Frá lúxustjaldinu er útsýni yfir fjöllin og þar er svæði fyrir lautarferðir,“ segir í auglýsingunni. Sjá auglýsinguna á booking.com. Allar einingar í lúxustjaldinu séu með rúmföt og handklæði. Innifalið í verðinu er aðgangur að sameiginlegri baðherbergisaðstöðu tjaldstæðisins. Þá segir að hægt sé að leigja reiðhjól á Stafafell Nature Park Camping og hægt er að stunda hjólreiðar og gönguferðir í nágrenninu. Maríó frá Bandaríkjunum naut sín vel í tjaldinu. „Þetta var í fyrsta skiptið sem við tjölduðum á Íslandi. Útsýnið var stórkostlegt og líka tjaldið. Það varð frekar kalt á nóttunni, en við fengum frábæra svefnpoka þannig það kom ekki að sök. Ég elska útivist og elskaði að vera þarna. Mæli eindregið með!“ Umsagnir eru flestar á jákvæðum nótum, en nokkrar eru með athugasemdir um það til dæmis að baðherbergisaðstaðan mætti vera stærri. Lúxustjaldið er fullútbúið.Booking.com Innifalið í verðinu er aðgangur að sameiginlegri baðherbergisaðstöðu tjaldstæðisins.booking.com Tjaldið er í stórbrotnu umhverfi í Hornafjarðarsveit.booking.com Eldhúsaðstaðan.booking.com Hægt er að leigja hjól og njóta náttúrufegurðarinnar á ferð og flugi.booking.com
Sveitarfélagið Hornafjörður Ferðamennska á Íslandi Hótel á Íslandi Tjaldsvæði Verðlag Neytendur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira