Westbrook til liðs við Nuggets Siggeir Ævarsson skrifar 26. júlí 2024 23:30 Russell Westbrook og Vlatko Cancar kljást í leik Clippers og Nuggets í vetur. Þeir verða væntanlega liðsfélagar næsta vetur en Cancar skrifaði undir nýjan samning við Nuggets 9. júlí Vísir/AP Eins og við var búist er Russell Westbrook genginn til liðs við Denver Nuggets. Westbrook, sem er 36 ára að verða, semur til tveggja ára. Westbrook var á dögunum skipt til Utah Jazz frá LA Clippers en var leystur undan samningi nánast samstundis. Nuggets verður sjötta liðið sem Westbrook leikur með á ferlinum. Former NBA MVP Russell Westbrook is signing a two-year, $6.8 million contract with the Denver Nuggets, sources tell @TheAthletic @Stadium. Deal has a player option for 2025-26 season. pic.twitter.com/nZeK3ZZsvT— Shams Charania (@ShamsCharania) July 26, 2024 Hjá Nuggets hittir Westbrook fyrir einn besta leikmann NBA deildarinnar, Nikola Jokic, sem leiddi liðið til síns fyrsta meistaratitils árið 2023. Liðið datt út í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í ár þegar liðið tapaði í sjö leikja seríu gegn Minnesota Timberwolves. Westbrook var á sínum sokkabandsárum einn öflugasti leikmaður deildarinnar en tímabilin 2015-16 og 2016-17 var hann að meðaltali með þrefalda tvennu og er eini leikmaðurinn í sögu deildarinnar sem hefur afrekað það. Töluvert hefur þó hægst á Westbrook nú þegar ferilinn siglir inn í sólarlagið og má passlega reikna með að hann muni taka að sér aukahlutverk af bekknum hjá Nuggets. Körfubolti NBA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Westbrook var á dögunum skipt til Utah Jazz frá LA Clippers en var leystur undan samningi nánast samstundis. Nuggets verður sjötta liðið sem Westbrook leikur með á ferlinum. Former NBA MVP Russell Westbrook is signing a two-year, $6.8 million contract with the Denver Nuggets, sources tell @TheAthletic @Stadium. Deal has a player option for 2025-26 season. pic.twitter.com/nZeK3ZZsvT— Shams Charania (@ShamsCharania) July 26, 2024 Hjá Nuggets hittir Westbrook fyrir einn besta leikmann NBA deildarinnar, Nikola Jokic, sem leiddi liðið til síns fyrsta meistaratitils árið 2023. Liðið datt út í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í ár þegar liðið tapaði í sjö leikja seríu gegn Minnesota Timberwolves. Westbrook var á sínum sokkabandsárum einn öflugasti leikmaður deildarinnar en tímabilin 2015-16 og 2016-17 var hann að meðaltali með þrefalda tvennu og er eini leikmaðurinn í sögu deildarinnar sem hefur afrekað það. Töluvert hefur þó hægst á Westbrook nú þegar ferilinn siglir inn í sólarlagið og má passlega reikna með að hann muni taka að sér aukahlutverk af bekknum hjá Nuggets.
Körfubolti NBA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira