Dagbjartur fagnaði sigri í Einvíginu á Nesinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. ágúst 2024 18:19 Dagbjartur Sigurbrandsson úr GR stóð uppi sem sigurvegari. [email protected] Dagbjartur Sigurbrandsson, kylfingur úr GR, stóð uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag. Einvígið á Nesinu var haldið í 28. sinn í Nesklúbbnum á Seltjarnarnesinu í dag. Mótið er árlegt góðgerðarmót og í ár var það haldið í samstarfi við Arion Banka. Í mótslok veitti Arion Banki forsvarsmanni Umhyggju ávísun upp á eina milljón króna. Alls tóku tíu kylfingar þátt í Einvíginu á Nesinu í ár. Leiknar voru níu holur og einn kylfingur féll úr leik eftir hverja holu. Fyrsta holan var leikin með því sniði að sá kylfingur sem var fjærstur holu eftir þrjú högg féll úr leik og á annarri holu var það sá kylfingur sem var fjærstur holu eftir tvö högg. Eftir það tók við hefðbundin útsláttarkeppni þar sem þau sem voru með hæsta skorið á hverri braut féllu úr leik. Að lokum voru það Dagbjartur og Kjartan Óskar Guðmundsson úr NK sem stóðu eftir á níundu holu þar sem Dagbjartur hafði að lokum betur og stóð því uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Einvígið á Nesinu var haldið í 28. sinn í Nesklúbbnum á Seltjarnarnesinu í dag. Mótið er árlegt góðgerðarmót og í ár var það haldið í samstarfi við Arion Banka. Í mótslok veitti Arion Banki forsvarsmanni Umhyggju ávísun upp á eina milljón króna. Alls tóku tíu kylfingar þátt í Einvíginu á Nesinu í ár. Leiknar voru níu holur og einn kylfingur féll úr leik eftir hverja holu. Fyrsta holan var leikin með því sniði að sá kylfingur sem var fjærstur holu eftir þrjú högg féll úr leik og á annarri holu var það sá kylfingur sem var fjærstur holu eftir tvö högg. Eftir það tók við hefðbundin útsláttarkeppni þar sem þau sem voru með hæsta skorið á hverri braut féllu úr leik. Að lokum voru það Dagbjartur og Kjartan Óskar Guðmundsson úr NK sem stóðu eftir á níundu holu þar sem Dagbjartur hafði að lokum betur og stóð því uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira