Hundrað grömmum of þung og fær því ekki medalíu Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. ágúst 2024 19:15 Vinesh Phogat fær ekki medalíu þrátt fyrir að hafa komist í úrslit. Dan Mullan/Getty Images Vinesh Phogat átti að berjast um gullverðlaun í glímu á Ólympíuleikunum í kvöld en reyndist hundrað grömmum of þung þegar hún var vigtuð í morgun. Hún var samstundis dæmd úr leik og fær ekki silfurverðlaun. Vinesh komst nokkuð óvænt í úrslit eftir þrjár frábærar glímur í gær. Hún keppir í -50 kg. flokki, var undir því viðmiði í gærmorgun en þegar hún steig aftur á vigtina í morgun reyndist hún hundrað grömmum of þung. Reglur glímukeppninnar eru ólíkar því sem þekkist úr mörgum öðrum bardagaíþróttum. Þar fá keppendur oft tækifæri til að skera af sér ef þeir reynast of þungir við fyrstu vigtun, ýmsar leiðir eru til þess, sú algengasta að svitna vatnsþyngd burt í gufubaði og sumir ganga meira að segja svo langt að klippa af sér hárið. BREAKING : 6 Times World Champion and Olympic Gold Medalist Wrestler from USA, Jordan Burroughs comes in support of Vinesh Phogat and demands silver for her. A foreign athlete is standing with our champion #VineshPhogat but Indian Celebrities and sportspersons have bot spoken a… pic.twitter.com/ngcQih4yHN— Roshan Rai (@RoshanKrRaii) August 7, 2024 Vinesh fékk hins vegar ekki tækifæri til þess heldur var hún sjálfkrafa dæmd úr leik á Ólympíuleikunum, sem þýðir að hún fær ekki einu sinni silfurmedalíu. Yusneylys Guzman mun keppa í hennar stað um gullverðlaunin, gegn Söruh Hildebrandt. „Reglur eru reglur. Ég finn til með Vinesh og skil vonbrigðin vel en ef við leyfum þessi hundrað grömm þyrftum við næst að leyfa tvö hundruð grömm. Þetta tæki aldrei enda,“ sagði Nenad Lalovic sem situr í Ólympíunefndinni. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Vinesh komst nokkuð óvænt í úrslit eftir þrjár frábærar glímur í gær. Hún keppir í -50 kg. flokki, var undir því viðmiði í gærmorgun en þegar hún steig aftur á vigtina í morgun reyndist hún hundrað grömmum of þung. Reglur glímukeppninnar eru ólíkar því sem þekkist úr mörgum öðrum bardagaíþróttum. Þar fá keppendur oft tækifæri til að skera af sér ef þeir reynast of þungir við fyrstu vigtun, ýmsar leiðir eru til þess, sú algengasta að svitna vatnsþyngd burt í gufubaði og sumir ganga meira að segja svo langt að klippa af sér hárið. BREAKING : 6 Times World Champion and Olympic Gold Medalist Wrestler from USA, Jordan Burroughs comes in support of Vinesh Phogat and demands silver for her. A foreign athlete is standing with our champion #VineshPhogat but Indian Celebrities and sportspersons have bot spoken a… pic.twitter.com/ngcQih4yHN— Roshan Rai (@RoshanKrRaii) August 7, 2024 Vinesh fékk hins vegar ekki tækifæri til þess heldur var hún sjálfkrafa dæmd úr leik á Ólympíuleikunum, sem þýðir að hún fær ekki einu sinni silfurmedalíu. Yusneylys Guzman mun keppa í hennar stað um gullverðlaunin, gegn Söruh Hildebrandt. „Reglur eru reglur. Ég finn til með Vinesh og skil vonbrigðin vel en ef við leyfum þessi hundrað grömm þyrftum við næst að leyfa tvö hundruð grömm. Þetta tæki aldrei enda,“ sagði Nenad Lalovic sem situr í Ólympíunefndinni.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira