Sjúkrateymi Bretlands bjargaði lífi þjálfara Úsbekistan Siggeir Ævarsson skrifar 10. ágúst 2024 22:01 Tulkin Kilichev (til vinstri) ásamt Bobo-Usmon Baturov vísir/Getty Skjót viðbrögð sjúkrateymis breska landsliðsins í hnefaleikum björguðu lífi Tulkin Kilichev, þjálfara Úsbekistan í hnefaleikum, þegar Kilichev fór í hjartastopp á fimmtudaginn. Kilichev var að fagna gullverðlaunum landa síns, Hasanboy Dusmatov, en fagnaðarlætin tóku algjöra u-beygju þegar Kilichev fór skyndilega í hjartastopp. Læknateymi Bretlands var einnig í salnum og þeir Robbie Lillis, læknir, og Harj Singh, sjúkraþjálfari, þustu á vettvang. Harj hóf þegar í stað skyndihjálp og hjartahnoð og skömmu síðar gaf Lillis honum stuð með hjartastuðtæki. 👏 Real Olympic heroes, Robbie Lillis and Harj Singh!Boxing coach Tulkin Kilichev suffered a cardiac arrest on Thursday eveningTeam GB's staff immediately came to his aid, with Singh performing CPR and Lillis using a defibrillator pic.twitter.com/Hd81PNmwwu— Seb Sternik (@seb_sternik) August 10, 2024 Kilichev var fluttur á sjúkrahús eftir að hann kom aftur til meðvitundar og er líðan hans stöðug. Hann er ekki fyrsti þjálfarinn sem lendir í því að fá hjartastopp á Ólympíuleikunum í ár og raunar ekki fyrsti hnefaleikaþjálfarinn en til allrar hamingju var læknateymi á staðnum að þessu sinni sem brást við nánast samstundis. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Kilichev var að fagna gullverðlaunum landa síns, Hasanboy Dusmatov, en fagnaðarlætin tóku algjöra u-beygju þegar Kilichev fór skyndilega í hjartastopp. Læknateymi Bretlands var einnig í salnum og þeir Robbie Lillis, læknir, og Harj Singh, sjúkraþjálfari, þustu á vettvang. Harj hóf þegar í stað skyndihjálp og hjartahnoð og skömmu síðar gaf Lillis honum stuð með hjartastuðtæki. 👏 Real Olympic heroes, Robbie Lillis and Harj Singh!Boxing coach Tulkin Kilichev suffered a cardiac arrest on Thursday eveningTeam GB's staff immediately came to his aid, with Singh performing CPR and Lillis using a defibrillator pic.twitter.com/Hd81PNmwwu— Seb Sternik (@seb_sternik) August 10, 2024 Kilichev var fluttur á sjúkrahús eftir að hann kom aftur til meðvitundar og er líðan hans stöðug. Hann er ekki fyrsti þjálfarinn sem lendir í því að fá hjartastopp á Ólympíuleikunum í ár og raunar ekki fyrsti hnefaleikaþjálfarinn en til allrar hamingju var læknateymi á staðnum að þessu sinni sem brást við nánast samstundis.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira