Milla hætt hjá Willum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. ágúst 2024 15:06 Milla Ósk Magnúsdóttir hafði sinnt starfi aðstoðarmanns heilbrigðisráðherra frá árinu 2021. Stjórnarráðið Milla Ósk Magnúsdóttir hefur látið af störfum sem aðstoðarmaður Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra. Hún hafði verið aðstoðarmaður ráðherra frá árinu 2021. Heilbrigðisráðherra hefur ráðið Sonju Lind Estrajher Eyglóardóttur sem nýjan aðstoðarmann og mun hún hefja störf í vikunni. Frá þessu er greint á vef stjórnarráðsins. Þar segir að Sonja sé með meistara- og BA-próf í lögfræðið frá Háskólanum í Reykjavík og að hún hafi fengið viðurkenningu fyrir bestan námsárangur við útskrift úr BA-námi. Áður hafði Sonja lokið námi í grafískri miðlun frá Iðnskólanum í Reykjavík. Sonja Lind Estrajher Eyglóardóttir mun hefja störf í vikunni.Stjórnarráðið Síðustu fjögur ár hefur Sonja starfað sem starfsmaður og verkefnastjóri þingflokss Framsóknar á Alþingi og segir í tilkynningunni að hún hafi þar komið að gerð fjölda þingmannamála tengdum heilbrigðis- og lýðheilsumálum ásamt því að aðstoða þingmenn við vinnslu mála fyrir nefndum Alþingis. „Sonja hefur gegnt trúnaðar- og félagsstörfum í gegnum tíðina. Hún var sambandsstjóri Ungmennasambands Borgarfjarðar 2021-2023 og ritari stjórnar Félags starfsmanna Alþingis frá árinu 2022. Þá hefur Sonja setið í ýmsum nefndum og ráðum fyrir Borgarbyggð síðustu ár, meðal annars Velferðarnefnd og Barnaverndarnefnd. Auk þess sem hún hefur verið varamaður í stjórn Póstsins frá árinu 2020,“ segir í tilkynningunni. Sonja er fædd á Ísafirði árið 1981, ólst upp í Borgarnesi og er búsett þar í dag. Maki Sonju er Pavle Estrajher umhverfis- og náttúrufræðingur og eiga þau þrjú börn. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Sjá meira
Heilbrigðisráðherra hefur ráðið Sonju Lind Estrajher Eyglóardóttur sem nýjan aðstoðarmann og mun hún hefja störf í vikunni. Frá þessu er greint á vef stjórnarráðsins. Þar segir að Sonja sé með meistara- og BA-próf í lögfræðið frá Háskólanum í Reykjavík og að hún hafi fengið viðurkenningu fyrir bestan námsárangur við útskrift úr BA-námi. Áður hafði Sonja lokið námi í grafískri miðlun frá Iðnskólanum í Reykjavík. Sonja Lind Estrajher Eyglóardóttir mun hefja störf í vikunni.Stjórnarráðið Síðustu fjögur ár hefur Sonja starfað sem starfsmaður og verkefnastjóri þingflokss Framsóknar á Alþingi og segir í tilkynningunni að hún hafi þar komið að gerð fjölda þingmannamála tengdum heilbrigðis- og lýðheilsumálum ásamt því að aðstoða þingmenn við vinnslu mála fyrir nefndum Alþingis. „Sonja hefur gegnt trúnaðar- og félagsstörfum í gegnum tíðina. Hún var sambandsstjóri Ungmennasambands Borgarfjarðar 2021-2023 og ritari stjórnar Félags starfsmanna Alþingis frá árinu 2022. Þá hefur Sonja setið í ýmsum nefndum og ráðum fyrir Borgarbyggð síðustu ár, meðal annars Velferðarnefnd og Barnaverndarnefnd. Auk þess sem hún hefur verið varamaður í stjórn Póstsins frá árinu 2020,“ segir í tilkynningunni. Sonja er fædd á Ísafirði árið 1981, ólst upp í Borgarnesi og er búsett þar í dag. Maki Sonju er Pavle Estrajher umhverfis- og náttúrufræðingur og eiga þau þrjú börn.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Sjá meira