Stórstjörnur og lúðrasveit í brúðkaupi Fanneyjar og Teits Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. ágúst 2024 14:47 Fanney og Teitur gengu í hjónaband síðastliðinn laugardag. Skjáskot Fanney Ingvarsdóttir, stafrænn markaðssérfræðingur hjá Bioeffect, og Teitur Páll Reynisson, viðskiptastjóri hjá Landsbankanum, gengu í hjónaband í Dómkirkjunni í Reykjavík síðastliðinn laugardag. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir gaf hjónin saman. Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson söng lagið Þegar ég sá þig fyrst og mátti sjá gleðitár blika á hvarmi viðstaddra. Að athöfn lokinni var haldið í Gamla bíói þar sem dýrindis veitingar og skemmtidagskrá tók á móti gestum undir veislustjórn vina brúðhjónanna þeim Fannari Sveinssyni og Kötlu Þorgeirsdóttur. Stjörnulið íslenska tónlistarmanna stigu á stokk og skemmtu gestum fram eftir kvöldi. Má þar nefna Friðrik Dór, Kristmund Axel, Birni, Herra Hnetusmjör, Stefán Hilmarsson og Eyjólf Kristjánsson. Móðir Teits, Jóna Lárusdóttir flugfreyja, hélt ræðu fyrir brúðhjónin og kom þeim skemmtilega á óvart með tónlistaratriði en hún hafði pantað Lúðrasveit Verkalýðsins sem marseraði inn í salinn og spilaði lagið All you need is love, öllum til mikillar gleði. Brúðhjónin birtu myndir frá deginum á samfélagsmiðlum sem var draumi líkast. Ástfangin í átta ár Fanney og Teitur byrjuðu saman árið 2016 og trúlofuðu sig þann 7. janúar í fyrra. Fanney tilkynnti trúlofunin á samfélagsmiðlum og birti mynd af fallegum hring á fingri sér. „Auðveldasta já í heimi. Ég get ekki beðið eftir því að giftast þér my love,“ skrifar Fanney undir myndina. Hjónin eiga saman tvö börn, Kolbrúnu Önnu sjö ára og Reyni Alex þriggja ára. Brúðkaup Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Séra Jóna Hrönn Bolladóttir gaf hjónin saman. Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson söng lagið Þegar ég sá þig fyrst og mátti sjá gleðitár blika á hvarmi viðstaddra. Að athöfn lokinni var haldið í Gamla bíói þar sem dýrindis veitingar og skemmtidagskrá tók á móti gestum undir veislustjórn vina brúðhjónanna þeim Fannari Sveinssyni og Kötlu Þorgeirsdóttur. Stjörnulið íslenska tónlistarmanna stigu á stokk og skemmtu gestum fram eftir kvöldi. Má þar nefna Friðrik Dór, Kristmund Axel, Birni, Herra Hnetusmjör, Stefán Hilmarsson og Eyjólf Kristjánsson. Móðir Teits, Jóna Lárusdóttir flugfreyja, hélt ræðu fyrir brúðhjónin og kom þeim skemmtilega á óvart með tónlistaratriði en hún hafði pantað Lúðrasveit Verkalýðsins sem marseraði inn í salinn og spilaði lagið All you need is love, öllum til mikillar gleði. Brúðhjónin birtu myndir frá deginum á samfélagsmiðlum sem var draumi líkast. Ástfangin í átta ár Fanney og Teitur byrjuðu saman árið 2016 og trúlofuðu sig þann 7. janúar í fyrra. Fanney tilkynnti trúlofunin á samfélagsmiðlum og birti mynd af fallegum hring á fingri sér. „Auðveldasta já í heimi. Ég get ekki beðið eftir því að giftast þér my love,“ skrifar Fanney undir myndina. Hjónin eiga saman tvö börn, Kolbrúnu Önnu sjö ára og Reyni Alex þriggja ára.
Brúðkaup Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira