Fimm ára keppnisbann fyrir að detta viljandi af hestbaki Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. ágúst 2024 17:01 Alvinio Roy mun ekki stunda kappreiðar næstu fimm árin. Alvinio Roy hefur verið dæmdur í fimm ára keppnisbann fyrir að glata viljandi forystu í kappreiðum með því að kasta sér viljandi af baki hestsins þegar hann var með forystuna. Talið er að hann hafi verið þátttakandi í veðmálasvindli. Málið er furðulegt á margan hátt og útskýringar Alvinio þykja ófullnægjandi. Hann var með forystuna fyrir lokasprettinn í 1400 metra kappreiðum síðasta laugardag en eftir síðustu beygju brautarinnar féll hann skyndilega af baki. 🎥 | A jockey fell off his horse in bizarre fashion while leading a race in Mauritius.STORY: https://t.co/WwwYLfg4pZ pic.twitter.com/jOwAMwAbtf— Racenet (@RacenetTweets) August 13, 2024 Alvinio bar það fyrst fyrir sig hann væri að nota nýtt ístað, léttara en hann hefur áður verið með og fóturinn hafi runnið til. Dómnefnd tók þá útskýringu ekki í sátt og sagði ómögulegt að það væri ástæðan fyrir slíku falli. Þá sagði Alvinio að hnakkur hans hafi verið laus og þess vegna hafi hann dottið. Dómnefnd benti honum þá á, að bæði væri það á hans ábyrgð að herða hnakkinn og ekkert í myndskeiðinu bendi til þess að hnakkurinn hafi verið laus. Alvinio Roy var að endingu dæmdur í fimm ára keppnisbann fyrir spillingu, sviksamleg og óheiðarleg vinnubrögð. Talið er að hann hafi kastað sér viljandi af baki og ætlað að græða beint eða óbeint á því í gegnum veðmál. Hestaíþróttir Hestar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Sjá meira
Málið er furðulegt á margan hátt og útskýringar Alvinio þykja ófullnægjandi. Hann var með forystuna fyrir lokasprettinn í 1400 metra kappreiðum síðasta laugardag en eftir síðustu beygju brautarinnar féll hann skyndilega af baki. 🎥 | A jockey fell off his horse in bizarre fashion while leading a race in Mauritius.STORY: https://t.co/WwwYLfg4pZ pic.twitter.com/jOwAMwAbtf— Racenet (@RacenetTweets) August 13, 2024 Alvinio bar það fyrst fyrir sig hann væri að nota nýtt ístað, léttara en hann hefur áður verið með og fóturinn hafi runnið til. Dómnefnd tók þá útskýringu ekki í sátt og sagði ómögulegt að það væri ástæðan fyrir slíku falli. Þá sagði Alvinio að hnakkur hans hafi verið laus og þess vegna hafi hann dottið. Dómnefnd benti honum þá á, að bæði væri það á hans ábyrgð að herða hnakkinn og ekkert í myndskeiðinu bendi til þess að hnakkurinn hafi verið laus. Alvinio Roy var að endingu dæmdur í fimm ára keppnisbann fyrir spillingu, sviksamleg og óheiðarleg vinnubrögð. Talið er að hann hafi kastað sér viljandi af baki og ætlað að græða beint eða óbeint á því í gegnum veðmál.
Hestaíþróttir Hestar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Sjá meira