McIlroy grýtti kylfunni sinni út í vatn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. ágúst 2024 10:00 Rory McIlroy veiðir kylfuna upp úr vatni. Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy lenti í vandræðalegu atviki á BMW meistaramótinu í Denver, Colorado. McIlroy átti í vandræðum á öðrum hring mótsins og á 17. holu fékk kylfingurinn nóg. Eftir að hafa átt mislukkað teighögg grýtti McIlroy kylfunni frá sér. Því miður fyrir hann fór kylfan út í vatn. Það var því heldur lúpulegur McIlroy sem þurfti að veiða kylfuna upp úr vatninu. Rory McIlroy just threw his driver into the water. 👀 pic.twitter.com/a1XtC1d8gA— Golf Digest (@GolfDigest) August 23, 2024 McIlroy lék á einu höggi undir pari í gær og er samtals á þremur höggum undir pari. Hann er í 15. sæti mótsins, tíu höggum á eftir forystusauðnum, Adam Scott. McIlroy hefur ekki átt góðu gengi að fagna undanfarnar vikur og komst meðal annars ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska meistaramótinu. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
McIlroy átti í vandræðum á öðrum hring mótsins og á 17. holu fékk kylfingurinn nóg. Eftir að hafa átt mislukkað teighögg grýtti McIlroy kylfunni frá sér. Því miður fyrir hann fór kylfan út í vatn. Það var því heldur lúpulegur McIlroy sem þurfti að veiða kylfuna upp úr vatninu. Rory McIlroy just threw his driver into the water. 👀 pic.twitter.com/a1XtC1d8gA— Golf Digest (@GolfDigest) August 23, 2024 McIlroy lék á einu höggi undir pari í gær og er samtals á þremur höggum undir pari. Hann er í 15. sæti mótsins, tíu höggum á eftir forystusauðnum, Adam Scott. McIlroy hefur ekki átt góðu gengi að fagna undanfarnar vikur og komst meðal annars ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska meistaramótinu.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira