Duplantis heldur áfram að hækka rána og Ingebrigtsen bætti met frá síðustu öld Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2024 16:49 Armand Duplantis hefur nú bætt heimsmetið í stangastökki tíu sinnum á ferlinum. Daniela Porcelli/Eurasia Sport Images/Getty Images Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen bætti 28 ára gamalt heimsmet í 3.000 metra hlaupi á Demantamótaröðinni í frjálsum íþróttum í dag. Svíin Armand Duplantis bætti einnig sitt eigið heimsmet í stangastökki, en þetta er í tíunda sinn sem Duplantis bætir heimsmetið. Ingebrigtsen virtist ekki ætla að trúa því þegar hann leit á klukkuna eftir að hann kom fyrstur í mark í 3.000 metra hlaupi karla í dag. Norðmaðurinn kom í mark á tímanum 7:17,55 og bætti því heimsmet Keníumannsins Daniel Komen frá árinu 1996 um rúmar þrjár sekúndur, en met Komen var 7:20,67. Met Komen var það met sem hafði staðið hvað lengst í einstaklingsíþrótt í frjálsum íþróttum. OUT OF THIS WORLD ‼️🇳🇴's Jakob Ingebrigtsen obliterates the 3000m world record at the @MemorialKamili with 7:17.55 🤯He goes more than 3 seconds faster than the previous world record 😮💨#DiamondLeague pic.twitter.com/iPTqnnl91D— World Athletics (@WorldAthletics) August 25, 2024 Þá heldur Svíinn Armand Duplantis að hækka rána í stangastökki, en hann bætti heimsmetið í greininni í þriðja sinn á tímabilinu í dag. Þessi 24 ára gamli stangastökkvari stökk yfir 6,26 metra sem er bæting um einn sentímeter. Fyrra metið setti Duplantis á Ólympíuleikunum í París fyrir aðeins tuttugu dögum, en í heildina hefur hann bætt heimsmetið í greininni tíu sinnum. His TENTH world record! 😤🥵Armand Duplantis 🇸🇪 soars over 6️⃣.2️⃣6️⃣m in Silesia! 🔥 pic.twitter.com/yW1mEjq07L— European Athletics (@EuroAthletics) August 25, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Ingebrigtsen virtist ekki ætla að trúa því þegar hann leit á klukkuna eftir að hann kom fyrstur í mark í 3.000 metra hlaupi karla í dag. Norðmaðurinn kom í mark á tímanum 7:17,55 og bætti því heimsmet Keníumannsins Daniel Komen frá árinu 1996 um rúmar þrjár sekúndur, en met Komen var 7:20,67. Met Komen var það met sem hafði staðið hvað lengst í einstaklingsíþrótt í frjálsum íþróttum. OUT OF THIS WORLD ‼️🇳🇴's Jakob Ingebrigtsen obliterates the 3000m world record at the @MemorialKamili with 7:17.55 🤯He goes more than 3 seconds faster than the previous world record 😮💨#DiamondLeague pic.twitter.com/iPTqnnl91D— World Athletics (@WorldAthletics) August 25, 2024 Þá heldur Svíinn Armand Duplantis að hækka rána í stangastökki, en hann bætti heimsmetið í greininni í þriðja sinn á tímabilinu í dag. Þessi 24 ára gamli stangastökkvari stökk yfir 6,26 metra sem er bæting um einn sentímeter. Fyrra metið setti Duplantis á Ólympíuleikunum í París fyrir aðeins tuttugu dögum, en í heildina hefur hann bætt heimsmetið í greininni tíu sinnum. His TENTH world record! 😤🥵Armand Duplantis 🇸🇪 soars over 6️⃣.2️⃣6️⃣m in Silesia! 🔥 pic.twitter.com/yW1mEjq07L— European Athletics (@EuroAthletics) August 25, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira