Spilaði með báðum liðum í sama leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2024 13:46 Danny Jansen í búningi Boston Red Sox fyrir leikinn á móti hans gömlu félögum í Toronto Blue Jays. Getty/Maddie Malhotra Hafnaboltamaðurinn Danny Jansen skrifaði nýjan kafla í sögu bandaríska hafnaboltans á mánudagskvöldið. Toronto Blue Jays og Boston Red Sox mættust þá í MLB deildinni en Jansen spilaði með báðum liðum í leiknum. Leikurinn fór upphaflega fram 26. júní en þá varð að hætta leik vegna mikilla rigninga. Þá var Jansen leikmaður Toronto Blue Jays. Honum var síðan skipt til Boston Red Sox daginn eftir. Leikurinn var kláraður í gærkvöldi og þá var Jansen auðvitað í búningi Boston Red Sox. Hann byrjaði því leikinn sem leikmaður Blue Jays en endaði hann sem leikmaður Red Sox. „Ég held að ég hafi ekki alveg áttað mig á þessu enn. Það kom mér á óvart að ég væri sá fyrsti til að ná þessu. Það er svalt. Þetta er skrýtið en áhugavert,“ sagði Danny Jansen við heimasíðu MLB eftir leikinn. Leik var haldið áfram frá þeim tímapunkti að leik var hætt í júní. Þá var staðan enn 0-0 í annarri lotu. Gamla félagið hans Jansen endaði á að því að vinna leikinn 4-1. Hann fékk þetta þó skráð sem sigur í bókunum þótt hann hafi tapað leiknum líka. History for Danny Jansen 🙌 He becomes the first player in MLB history to play for the both teams in the same game 😳 (via @mlb, @nesn) pic.twitter.com/hvnZoRax43— ESPN (@espn) August 26, 2024 Hafnabolti Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Sjá meira
Leikurinn fór upphaflega fram 26. júní en þá varð að hætta leik vegna mikilla rigninga. Þá var Jansen leikmaður Toronto Blue Jays. Honum var síðan skipt til Boston Red Sox daginn eftir. Leikurinn var kláraður í gærkvöldi og þá var Jansen auðvitað í búningi Boston Red Sox. Hann byrjaði því leikinn sem leikmaður Blue Jays en endaði hann sem leikmaður Red Sox. „Ég held að ég hafi ekki alveg áttað mig á þessu enn. Það kom mér á óvart að ég væri sá fyrsti til að ná þessu. Það er svalt. Þetta er skrýtið en áhugavert,“ sagði Danny Jansen við heimasíðu MLB eftir leikinn. Leik var haldið áfram frá þeim tímapunkti að leik var hætt í júní. Þá var staðan enn 0-0 í annarri lotu. Gamla félagið hans Jansen endaði á að því að vinna leikinn 4-1. Hann fékk þetta þó skráð sem sigur í bókunum þótt hann hafi tapað leiknum líka. History for Danny Jansen 🙌 He becomes the first player in MLB history to play for the both teams in the same game 😳 (via @mlb, @nesn) pic.twitter.com/hvnZoRax43— ESPN (@espn) August 26, 2024
Hafnabolti Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Sjá meira