Lítill tvífari hvatti Sabalenka til dáða Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2024 10:44 Sabalenka og aðdáandinn ungi. @SabalenkaA Lucia Bronzetti átti aldrei roð í Aryna Sabalenka í annarri umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Aryna sagði lítinn tvífara í stúkunni hafa hvatt hana til dáða en hún er til alls líkleg á mótinu í ár. Sabalenka endaði í öðru sæti á Opna bandaríska á síðasta ári og ætlar sér alla leið í ár. Hún kláraði Bronzetti í tveimur settum, 6-3 og 6-1, en viðureignin tók aðeins 61 mínútu. Strax og leik var lokið heilsaði ungum aðdáanda sem hafði komið klæddur eins og tennisstjarnan. Þá var aðdáandinn ungi með tímabundið tígrisdýra húðflúr á vinstri handlegg sínum. „Ég leit upp á stóra skjáinn og sá þennan litla tvífara minn, það var svo sætt. Það var mikil hvatning, að halda áfram og vera fyrirmynd fyrir ungu kynslóðina. Þetta var krúttlegt augnablik.“ Stop what you're doing, we have the moment of the tournament from @SabalenkaA 😍🤗 pic.twitter.com/kH16B0EZyc— US Open Tennis (@usopen) August 28, 2024 „Ég sagði við sjálfa mig að ég þyrfti að halda einbeitingu frá fyrsta stigi til þess síðasta. Ég vildi sjá til þess að ég væri ekki að eyða of miklum tíma svo ég væri klár í næstu umferð. Þetta voru erfiðar aðstæður en ég er ánægð með að ná að vinna leikinn í tveimur settum,“ sagði sigurreif Sabalenka að endingu. Tennis Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Sjá meira
Sabalenka endaði í öðru sæti á Opna bandaríska á síðasta ári og ætlar sér alla leið í ár. Hún kláraði Bronzetti í tveimur settum, 6-3 og 6-1, en viðureignin tók aðeins 61 mínútu. Strax og leik var lokið heilsaði ungum aðdáanda sem hafði komið klæddur eins og tennisstjarnan. Þá var aðdáandinn ungi með tímabundið tígrisdýra húðflúr á vinstri handlegg sínum. „Ég leit upp á stóra skjáinn og sá þennan litla tvífara minn, það var svo sætt. Það var mikil hvatning, að halda áfram og vera fyrirmynd fyrir ungu kynslóðina. Þetta var krúttlegt augnablik.“ Stop what you're doing, we have the moment of the tournament from @SabalenkaA 😍🤗 pic.twitter.com/kH16B0EZyc— US Open Tennis (@usopen) August 28, 2024 „Ég sagði við sjálfa mig að ég þyrfti að halda einbeitingu frá fyrsta stigi til þess síðasta. Ég vildi sjá til þess að ég væri ekki að eyða of miklum tíma svo ég væri klár í næstu umferð. Þetta voru erfiðar aðstæður en ég er ánægð með að ná að vinna leikinn í tveimur settum,“ sagði sigurreif Sabalenka að endingu.
Tennis Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Sjá meira