Stutt gaman hjá Brynjari og Júlíus kallaður til Sindri Sverrisson skrifar 2. september 2024 09:46 Júlíus Magnússon hefur spilað fimm A-landsleiki. Getty/Jonathan Moscrop Miðjumaðurinn Júlíus Magnússon, sem leikur með Fredrikstad í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðið í fótbolta fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni. Júlíus kemur inn í hópinn fyrir Brynjar Inga Bjarnason, miðvörð, sem meiddist í leik með HamKam í norsku úrvalsdeildinni í gær. Brynjar Ingi Bjarnason meiddist í leik með félagsliði sínu um helgina og getur ekki verið með A landsliði karla í komandi verkefni. Júlíus Magnússon (5 A-landsleikir) hefur verið kallaður inn í hans stað. pic.twitter.com/6Tj6yG9V9c— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 2, 2024 Brynjar Ingi hafði verið kallaður inn fyrir Sverri Inga Ingason sem varð að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Júlíus á að baki fimm A-landsleiki, allt vináttulandsleiki. Hann spilaði síðast í leikjum við Svíþjóð og Eistland í janúar 2023. Hann var á varamannabekknum í fjórum leikja Íslands í undankeppni EM í fyrra. Júlíus er fyrirliði Fredrikstad og komst með liðinu upp í úrvalsdeild í fyrra, þar sem liðið hefur gert afar góða hluti og situr núna í 5. sæti. Íslenska landsliðið kemur saman í Reykjavík í dag og hefur æfingar fyrir leikina sem framundan eru. Fyrri leikurinn er á Laugardalsvelli á föstudag, gegn Svartfjallalandi, og sá seinni þremur dögum síðar á útivelli gegn Tyrklandi. Báðir leikirnir verða í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Sjá meira
Júlíus kemur inn í hópinn fyrir Brynjar Inga Bjarnason, miðvörð, sem meiddist í leik með HamKam í norsku úrvalsdeildinni í gær. Brynjar Ingi Bjarnason meiddist í leik með félagsliði sínu um helgina og getur ekki verið með A landsliði karla í komandi verkefni. Júlíus Magnússon (5 A-landsleikir) hefur verið kallaður inn í hans stað. pic.twitter.com/6Tj6yG9V9c— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 2, 2024 Brynjar Ingi hafði verið kallaður inn fyrir Sverri Inga Ingason sem varð að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Júlíus á að baki fimm A-landsleiki, allt vináttulandsleiki. Hann spilaði síðast í leikjum við Svíþjóð og Eistland í janúar 2023. Hann var á varamannabekknum í fjórum leikja Íslands í undankeppni EM í fyrra. Júlíus er fyrirliði Fredrikstad og komst með liðinu upp í úrvalsdeild í fyrra, þar sem liðið hefur gert afar góða hluti og situr núna í 5. sæti. Íslenska landsliðið kemur saman í Reykjavík í dag og hefur æfingar fyrir leikina sem framundan eru. Fyrri leikurinn er á Laugardalsvelli á föstudag, gegn Svartfjallalandi, og sá seinni þremur dögum síðar á útivelli gegn Tyrklandi. Báðir leikirnir verða í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Sjá meira