Geimvísindastofnun Íslands stóð fyrir fundi í Grósku Tómas Arnar Þorláksson skrifar 2. september 2024 21:49 Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, hélt ávarp á ráðstefnunni. Vísir/Sigurjón Opinn fundur Alþjóðlega vinnuhópsins um kannanir reikistjörnunnar Mars (IMEWG) fór fram í Grósku í kvöld. IMEWG kom saman hér á landi í boði Geimvísindastofnun Íslands en þetta er í fyrsta sinn sem fundurinn er opinn almenningi. 50 fulltrúar frá helstu geimstofnunum heims komu saman í Grósku, þar með talið Richard Davis, starfsmaður NASA. Davis sagði í samtali við fréttastofu að það væru fjölmörg tækifæri fyrir geimstofnannir á Íslandi. „Síðustu 15 til 20 ár höfum við lært að á Mars eru jöklar neðanjarðar. Þar er mikil eldfjallavirkni. Mikið af landslaginu hér á Íslandi er ótrúlega líkt því sem finnst á Mars. Þú getur lært mikið og gert tilraunir hér og þróað tæknina. Allt þetta skapar mikið af tækifærum.“ Hann bætti við að það væri dásamlegt að vera á Íslandi og að stofnunin kynni vel að meta það að koma hingað til lands. Sigurður Magnús Garðarsson, stjórnarformaður Vísindagarða, benti á að alþjóðlegar geimstofnannir hefðu mikinn áhuga á Íslandi og að koma hingað til að prófa tæki og tól sem eru notuð sérstaklega í marsferðum. „Landslagið og jarðfræðin er að sumi leyti svipuð. Líka þær áskoranir sem þú lendir í þegar þú ert komin með tækin til mars munu þau standast álagið. Geta þau þolað sem þau þurfa að þola og svo framvegis. Fólk kom saman í Grósku í kvöld á opnum fundi.Vísir/Sigurjón Nasa sérstaklega er búið að koma hérna í margar ferðir í gegnum síðustu ár. Svo já þau eru búin að koma hingað nokkuð oft.“ Geimurinn Ráðstefnur á Íslandi Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
50 fulltrúar frá helstu geimstofnunum heims komu saman í Grósku, þar með talið Richard Davis, starfsmaður NASA. Davis sagði í samtali við fréttastofu að það væru fjölmörg tækifæri fyrir geimstofnannir á Íslandi. „Síðustu 15 til 20 ár höfum við lært að á Mars eru jöklar neðanjarðar. Þar er mikil eldfjallavirkni. Mikið af landslaginu hér á Íslandi er ótrúlega líkt því sem finnst á Mars. Þú getur lært mikið og gert tilraunir hér og þróað tæknina. Allt þetta skapar mikið af tækifærum.“ Hann bætti við að það væri dásamlegt að vera á Íslandi og að stofnunin kynni vel að meta það að koma hingað til lands. Sigurður Magnús Garðarsson, stjórnarformaður Vísindagarða, benti á að alþjóðlegar geimstofnannir hefðu mikinn áhuga á Íslandi og að koma hingað til að prófa tæki og tól sem eru notuð sérstaklega í marsferðum. „Landslagið og jarðfræðin er að sumi leyti svipuð. Líka þær áskoranir sem þú lendir í þegar þú ert komin með tækin til mars munu þau standast álagið. Geta þau þolað sem þau þurfa að þola og svo framvegis. Fólk kom saman í Grósku í kvöld á opnum fundi.Vísir/Sigurjón Nasa sérstaklega er búið að koma hérna í margar ferðir í gegnum síðustu ár. Svo já þau eru búin að koma hingað nokkuð oft.“
Geimurinn Ráðstefnur á Íslandi Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira