Nýnemaballi fimm skóla frestað Árni Sæberg skrifar 5. september 2024 14:45 Tækniskólinn er einn þeirra skóla sem standa að ballinu. Vísir/Arnar Sameiginlegu nýnemaballi fimm framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu hefur verið frestað vegna hnífstunguárásarinnar mannskæðu sem framin var á menningarnótt. Í tölvupósti sem sendur hefur verið á alla nemendur í Fjölbrautarskólanum við Ármúla, Borgarholtsskóla, Tækniskólans, Fjölbrautarskólans í Breiðholti og Fjölbrautarskólans í Mosfellsbæ og forráðamenn þeirra segir að skólameistarar skólanna hafi ákveðið að fresta sameiginlegu nýnemaballi skólanna, sem halda átti þann 12. september. „Ástæða frestunarinnar er sá hörmulegi atburður sem átti sér stað á menningarnótt. Mikil sorg og vanlíðan ríkir í samfélaginu og eiga mörg um sárt að binda. Ekki er vilji fyrir því að halda viðburð sem þennan á vegum skólanna á þessum tímapunkti,“ segir í póstinum. Þar er vísað til hnífstunguárásar sem framin var við Skúlagötu í Reykjavík á menningarnótt. Bryndís Klara Birgisdóttir, sautján ára, lést af sárum sínum í kjölfar árásarinnar. Nemendur fjölda framhaldsskóla hafa minnst Bryndísar Klöru með því að mæta í bleikum fötum í skólann undanfarið. Bleikur var uppáhaldslitur Bryndísar Klöru. Framhaldsskólar Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Sjá meira
Í tölvupósti sem sendur hefur verið á alla nemendur í Fjölbrautarskólanum við Ármúla, Borgarholtsskóla, Tækniskólans, Fjölbrautarskólans í Breiðholti og Fjölbrautarskólans í Mosfellsbæ og forráðamenn þeirra segir að skólameistarar skólanna hafi ákveðið að fresta sameiginlegu nýnemaballi skólanna, sem halda átti þann 12. september. „Ástæða frestunarinnar er sá hörmulegi atburður sem átti sér stað á menningarnótt. Mikil sorg og vanlíðan ríkir í samfélaginu og eiga mörg um sárt að binda. Ekki er vilji fyrir því að halda viðburð sem þennan á vegum skólanna á þessum tímapunkti,“ segir í póstinum. Þar er vísað til hnífstunguárásar sem framin var við Skúlagötu í Reykjavík á menningarnótt. Bryndís Klara Birgisdóttir, sautján ára, lést af sárum sínum í kjölfar árásarinnar. Nemendur fjölda framhaldsskóla hafa minnst Bryndísar Klöru með því að mæta í bleikum fötum í skólann undanfarið. Bleikur var uppáhaldslitur Bryndísar Klöru.
Framhaldsskólar Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Sjá meira