Drottning Lengjudeildarinnar upp í þriðja sinn á fjórum árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2024 13:03 Murielle Tiernan og Alda Ólafsdóttir voru andstæðingunum Framliðsins afar erfiðar í sumar en saman skoruðu þær 25 mörk í Lengjudeildinni. @aldaolafs Murielle Tiernan og félagar í Fram tryggðu sér sæti í Bestu deild kvenna í fótbolta á næsta ári með stórsigri á deildarmeisturum FHL í lokaumferðinni. Tiernan skoraði þrennu í þessum 5-0 sigri og endaði tímabilið sem þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar. Það má með sanni kalla Tiernan drottningu Lengjudeildarinnar. Þetta er nefnilega í þriðja sinn sem hún fer upp með liði sínu frá árinu 2020. Tiernan var allt í öllu þegar Tindastólsliðið fór upp, fyrst haustið 2020 og svo aftur haustið 2022. Tiernan var markahæst í Lengjudeildinni 2020 með 25 mörk í 17 leikjum. Tiernan var síðan næstmarkahæst í Lengjudeildinni 2022 með 15 mörk í 17 leikjum. Hún skoraði síðan 13 mörk í 18 leikjum í Lengjudeildinni í sumar. Samtals hefur hún því skoraði 53 mörk í 52 leikjum á þessum þremur tímabilum sínum í deildinni og á þeim öllum hefur lið hennar komist upp. Þetta er reyndar í fjórða sinn sem Tiernan fer upp um deild því hún skoraði 24 mörk í 14 leikjum þegar Tindastólsliðið fór upp úr 2. deildinni sumarið 2018. Það sumar var upphafið af upprisu kvennaliðs Stólanna. Murielle hefur nú hjálpað tveimur félögum að enda mjög langa bið. Þegar Tindastóll fór upp í Bestu deildina fyrir fjórum árum var það í fyrsta sinn sem Stólarnir komust upp í efstu deild kvenna. Þetta er síðan í fyrsta sinn frá árinu 1988 sem Fram vinnur sér sæti í efstu deild kvenna. View this post on Instagram A post shared by Fram knattspyrna (@fram_knattspyrna) Lengjudeild kvenna Fram Tindastóll Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Sjá meira
Tiernan skoraði þrennu í þessum 5-0 sigri og endaði tímabilið sem þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar. Það má með sanni kalla Tiernan drottningu Lengjudeildarinnar. Þetta er nefnilega í þriðja sinn sem hún fer upp með liði sínu frá árinu 2020. Tiernan var allt í öllu þegar Tindastólsliðið fór upp, fyrst haustið 2020 og svo aftur haustið 2022. Tiernan var markahæst í Lengjudeildinni 2020 með 25 mörk í 17 leikjum. Tiernan var síðan næstmarkahæst í Lengjudeildinni 2022 með 15 mörk í 17 leikjum. Hún skoraði síðan 13 mörk í 18 leikjum í Lengjudeildinni í sumar. Samtals hefur hún því skoraði 53 mörk í 52 leikjum á þessum þremur tímabilum sínum í deildinni og á þeim öllum hefur lið hennar komist upp. Þetta er reyndar í fjórða sinn sem Tiernan fer upp um deild því hún skoraði 24 mörk í 14 leikjum þegar Tindastólsliðið fór upp úr 2. deildinni sumarið 2018. Það sumar var upphafið af upprisu kvennaliðs Stólanna. Murielle hefur nú hjálpað tveimur félögum að enda mjög langa bið. Þegar Tindastóll fór upp í Bestu deildina fyrir fjórum árum var það í fyrsta sinn sem Stólarnir komust upp í efstu deild kvenna. Þetta er síðan í fyrsta sinn frá árinu 1988 sem Fram vinnur sér sæti í efstu deild kvenna. View this post on Instagram A post shared by Fram knattspyrna (@fram_knattspyrna)
Lengjudeild kvenna Fram Tindastóll Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Sjá meira