Ten Hag neitaði að kenna Eriksen um jöfnunarmarkið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. september 2024 23:03 Ten Hag var ekki sáttur að leik loknum. Lið hans hefur aðeins unnið þrjá af fyrstu sjö leikjum sínum. EPA-EFE/PETER POWELL Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var eðlilega ósáttur með sína menn eftir 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Twente í Evrópudeildinni. Hann segir sína menn hafa gefið jöfnunarmarkið. Man United leiddi í hálfleik eftir þrumuskot Christian Eriksen en danski miðjumaðurinn tapaði boltanum klaufalega í síðari hálfleik með þeim afleiðingum að gestirnir jöfnuðu metin. „Við héldum þeim á lífi, þegar maður er 1-0 yfir og að stýra leiknum verður maður að sýna stöðugleika og halda áfram. Í síðari hálfleik lækkaði getustigið og við gáfum markið sem þeir skora.“ „Við kláruðum ekki leikinn, við þurfum að sækja annað mark en gerum það ekki og höldum þeim á lífið. Er svo refsað eftir mistök í liði okkar.“ „Að leikmaður Twente geti rekið boltann svona í gegnum miðjan völlinn án þessa að vera stöðvaður, þetta eru liðsmistök. Við getum ekki gefið liðum svona mörk,“ bætti þjálfarinn við og neitaði að kenna Eriksen um. "In the second half we dropped a level and gave a goal away."Erik ten Hag reacts to Man United's draw with FC Twente 🤝 pic.twitter.com/Fj6sV6WURS— Football on TNT Sports (@footballontnt) September 25, 2024 „Við höfum séð það margoft að þegar maður er 1-0 yfir verður maður að halda áfram og ná inn öðru marki. Þetta er fyrsti leikur tímabilsins í Evrópudeildinni og það er mjög mikilvægt að ná inn sigri,“ sagði Ten Hag að lokum. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Man United leiddi í hálfleik eftir þrumuskot Christian Eriksen en danski miðjumaðurinn tapaði boltanum klaufalega í síðari hálfleik með þeim afleiðingum að gestirnir jöfnuðu metin. „Við héldum þeim á lífi, þegar maður er 1-0 yfir og að stýra leiknum verður maður að sýna stöðugleika og halda áfram. Í síðari hálfleik lækkaði getustigið og við gáfum markið sem þeir skora.“ „Við kláruðum ekki leikinn, við þurfum að sækja annað mark en gerum það ekki og höldum þeim á lífið. Er svo refsað eftir mistök í liði okkar.“ „Að leikmaður Twente geti rekið boltann svona í gegnum miðjan völlinn án þessa að vera stöðvaður, þetta eru liðsmistök. Við getum ekki gefið liðum svona mörk,“ bætti þjálfarinn við og neitaði að kenna Eriksen um. "In the second half we dropped a level and gave a goal away."Erik ten Hag reacts to Man United's draw with FC Twente 🤝 pic.twitter.com/Fj6sV6WURS— Football on TNT Sports (@footballontnt) September 25, 2024 „Við höfum séð það margoft að þegar maður er 1-0 yfir verður maður að halda áfram og ná inn öðru marki. Þetta er fyrsti leikur tímabilsins í Evrópudeildinni og það er mjög mikilvægt að ná inn sigri,“ sagði Ten Hag að lokum.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira