Tuttugu lyklar í Árbæjarlaug horfnir Jón Þór Stefánsson skrifar 26. september 2024 11:09 Í Árbæjarlaug vantar um fimmtung lyklanna í karlaklefana. Reykjavíkurborg Um tuttugu lyklar að skápum í karlaklefa Árbæjarlaugar er horfnir, en það er um fimmtungur lyklanna. Þetta staðfestir Vala Bjarney Gunnarsdóttir, forstöðumaður Árbæjarlaugar, í samtali við fréttastofu. „Okkur grunar ekkert sérstakt þannig séð. Þeir hurfu bara allir í einu. Mig grunar helst að þetta sé einhver grikkur frekar en eitthvað annað,“ segir hún. Hvarf lyklanna tuttugu kom í ljós á mánudagsmorgun, en síðan hefur sundlaugin hvatt meðlimi íbúahóps fyrir Árbæinga um að hafa augun opin fyrir lyklunum. Vala segir að framboð að skápum sé alls ekki eins gott vegna málsins. „Það vantar alveg helling af skápum.“ „Það fylgir þessu líka mikil vinna við að skipta út læsingum og koma þessu inn í kerfið. Þetta klárast ekki með einu handtaki,“ segir hún og bendir á að þau hjá Árbæjarlaug hafi undanfarið verið í mikilli vinnu vegna vandræða á lásakerfinu og að þau hafi loks verið komin á góðan stað með það þegar lyklarnir týnist. „Þetta var komið á svona núllpunkt. Þá er þetta alltaf sérstaklega leiðinlegt.“ Ofan á þetta bætist að það geti tekið langan tíma að fá lykla til landsins þegar þau panti nýja. Vala Bjarney bendir á að það komi fyrir að fólk taki óvart lykla með sér heim. Ef það gerist segir hún enga skömm í því að fólk komi og skili lyklum. Reykjavík Sundlaugar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
„Okkur grunar ekkert sérstakt þannig séð. Þeir hurfu bara allir í einu. Mig grunar helst að þetta sé einhver grikkur frekar en eitthvað annað,“ segir hún. Hvarf lyklanna tuttugu kom í ljós á mánudagsmorgun, en síðan hefur sundlaugin hvatt meðlimi íbúahóps fyrir Árbæinga um að hafa augun opin fyrir lyklunum. Vala segir að framboð að skápum sé alls ekki eins gott vegna málsins. „Það vantar alveg helling af skápum.“ „Það fylgir þessu líka mikil vinna við að skipta út læsingum og koma þessu inn í kerfið. Þetta klárast ekki með einu handtaki,“ segir hún og bendir á að þau hjá Árbæjarlaug hafi undanfarið verið í mikilli vinnu vegna vandræða á lásakerfinu og að þau hafi loks verið komin á góðan stað með það þegar lyklarnir týnist. „Þetta var komið á svona núllpunkt. Þá er þetta alltaf sérstaklega leiðinlegt.“ Ofan á þetta bætist að það geti tekið langan tíma að fá lykla til landsins þegar þau panti nýja. Vala Bjarney bendir á að það komi fyrir að fólk taki óvart lykla með sér heim. Ef það gerist segir hún enga skömm í því að fólk komi og skili lyklum.
Reykjavík Sundlaugar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira