JL húsið verður búsetuúrræði fyrir flóttafólk Jón Ísak Ragnarsson skrifar 30. september 2024 17:43 JL húsið sem hýst hefur fjöldann allan af fyrirtækjum og stofnunum í gegnum tíðina. Vísir/Vilhelm Vinnumálastofnun og forsvarsmenn HB121 ehf., nýs eiganda JL hússins, hafa náð samkomulagi um að stór hluti húsnæðisins verði nýttur til að hýsa gistirými fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Viðskiptablaðið greinir frá þessu. Myndlistarskólinn í Reykjavík flutti starfsemi sína frá húsinu í sumar, en hann hafði verið til húsa á annarri og þriðju hæð hússins í aldarfjórðung. Verslun Nóatúns var lengi starfrækt á jarðhæðinni en síðan þá hafa fjölmargir veitingastaðir reynt að festa þar rætur sínar án mikils árangurs. Í lok síðasta árs fékk Skúli Gunnar, sem rak Subway á jarðhæð hússins, samþykkt lögbann gegn því að aðrir eigendur hússins myndu starfrækja gistiaðstöðu fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Sjá frétt RÚV. JL-húsið er á sex hæðum og hefur hýst fjöldann allan af fyrirtækjum í gegnum tíðina. Mikil hreyfing hefur verið á eignarhaldi á húsinu síðustu ár. Félagið HB 121 ehf. festi í sumar kaup á húsinu í heild sinni, og með því varð húsið allt undir sama eignarhaldi í fyrsta skipti í áratugi. Íris Halla Guðmundsdóttir, sviðstjóri fjölmenningarsviðs hjá Vinnumálastofnun, segir að allar hæðir hússins verði notaðar undir starfsemina. Neðsta hæðin verði notuð sem svokölluð virknimiðstöð, en hinar hæðirnar allar sem búsetuúrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Reykjavík Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Tengdar fréttir Þorpið vistfélag kaupir JL húsið Þorpið vistfélag hefur keypt JL húsið við Hringbraut af Myndlistaskólanum í Reykjavík og Íslandsbanka. Breyta á efri hæðum hússins í fjölbreytilegar og vandaðar miðborgaríbúðir. 20. september 2022 12:47 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira
Viðskiptablaðið greinir frá þessu. Myndlistarskólinn í Reykjavík flutti starfsemi sína frá húsinu í sumar, en hann hafði verið til húsa á annarri og þriðju hæð hússins í aldarfjórðung. Verslun Nóatúns var lengi starfrækt á jarðhæðinni en síðan þá hafa fjölmargir veitingastaðir reynt að festa þar rætur sínar án mikils árangurs. Í lok síðasta árs fékk Skúli Gunnar, sem rak Subway á jarðhæð hússins, samþykkt lögbann gegn því að aðrir eigendur hússins myndu starfrækja gistiaðstöðu fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Sjá frétt RÚV. JL-húsið er á sex hæðum og hefur hýst fjöldann allan af fyrirtækjum í gegnum tíðina. Mikil hreyfing hefur verið á eignarhaldi á húsinu síðustu ár. Félagið HB 121 ehf. festi í sumar kaup á húsinu í heild sinni, og með því varð húsið allt undir sama eignarhaldi í fyrsta skipti í áratugi. Íris Halla Guðmundsdóttir, sviðstjóri fjölmenningarsviðs hjá Vinnumálastofnun, segir að allar hæðir hússins verði notaðar undir starfsemina. Neðsta hæðin verði notuð sem svokölluð virknimiðstöð, en hinar hæðirnar allar sem búsetuúrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd.
Reykjavík Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Tengdar fréttir Þorpið vistfélag kaupir JL húsið Þorpið vistfélag hefur keypt JL húsið við Hringbraut af Myndlistaskólanum í Reykjavík og Íslandsbanka. Breyta á efri hæðum hússins í fjölbreytilegar og vandaðar miðborgaríbúðir. 20. september 2022 12:47 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira
Þorpið vistfélag kaupir JL húsið Þorpið vistfélag hefur keypt JL húsið við Hringbraut af Myndlistaskólanum í Reykjavík og Íslandsbanka. Breyta á efri hæðum hússins í fjölbreytilegar og vandaðar miðborgaríbúðir. 20. september 2022 12:47