Hætti við að hætta og samdi við Barcelona Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. október 2024 23:00 Szczesny settist í stúkuna í gær og sá Barcelona sigra Young Boys 5-0. Samningurinn var svo undirritaður í dag. Joan Valls/Urbanandsport/NurPhoto via Getty Images Pólski markvörðurinn Wojciech Szczęsny lagði hanskana á hilluna fyrir um mánuði síðan en hefur hætt við að hætta og samið við spænska félagið Barcelona út tímabilið. Szczęsny tilkynnti að hann væri hættur þegar Juventus rifti samningi hans þann 27. ágúst síðastliðinn. Hann hafði verið hjá félaginu síðan 2017, þrisvar orðið Ítalíumeistari og þrisvar bikarmeistari, þar áður var hann hjá Arsenal. Auk þess hefur Szczęsny varið mark Póllands í 84 landsleikjum og tekið þátt í fjórum Evrópumótum og tveimur heimsmeistaramótum. Þegar hann tilkynnti að hann væri hættur sagði hann að líkaminn þoldi meira álag en hjartað væri ekki á réttum stað. Barcelona hefur verið í markmannsleit eftir að Marc Andre Ter-Stegen meiddist illa á hné í leik gegn Villareal þann 22. september síðastliðinn. Iñaki Peña Sotorres hefur verið í markinu í þremur leikjum liðsins síðan þá. Hjá Barcelona hittir Szczęsny samlanda sinn, Robert Lewandowski, sem hjálpaði til við að sannfæra hann um að taka hanskana af hillunni og var sá fyrsti til að hringja með hamingjuóskir þegar samningurinn var undirritaður. 🔵🔴 Szczesny: “I’m so proud to be at Barça and I’m ready! Lewandowski was the first person to call me”.“It took some convincing. At the start I wasn't sure I was ready, but my friends and family told me: if you don’t accept Barça, you’re very stupid”. 😄“I agree with them!”. pic.twitter.com/b1GWQALW8w— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 2, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Sjá meira
Szczęsny tilkynnti að hann væri hættur þegar Juventus rifti samningi hans þann 27. ágúst síðastliðinn. Hann hafði verið hjá félaginu síðan 2017, þrisvar orðið Ítalíumeistari og þrisvar bikarmeistari, þar áður var hann hjá Arsenal. Auk þess hefur Szczęsny varið mark Póllands í 84 landsleikjum og tekið þátt í fjórum Evrópumótum og tveimur heimsmeistaramótum. Þegar hann tilkynnti að hann væri hættur sagði hann að líkaminn þoldi meira álag en hjartað væri ekki á réttum stað. Barcelona hefur verið í markmannsleit eftir að Marc Andre Ter-Stegen meiddist illa á hné í leik gegn Villareal þann 22. september síðastliðinn. Iñaki Peña Sotorres hefur verið í markinu í þremur leikjum liðsins síðan þá. Hjá Barcelona hittir Szczęsny samlanda sinn, Robert Lewandowski, sem hjálpaði til við að sannfæra hann um að taka hanskana af hillunni og var sá fyrsti til að hringja með hamingjuóskir þegar samningurinn var undirritaður. 🔵🔴 Szczesny: “I’m so proud to be at Barça and I’m ready! Lewandowski was the first person to call me”.“It took some convincing. At the start I wasn't sure I was ready, but my friends and family told me: if you don’t accept Barça, you’re very stupid”. 😄“I agree with them!”. pic.twitter.com/b1GWQALW8w— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 2, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Sjá meira