Andri Lucas: „Vona að pabbi hafi haldið með mér“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. október 2024 08:31 Það yljaði eflaust mörgum um hjartaræturnar að sjá Guðjohnsen spila á Stamford Bridge á ný. getty/Sebastian Frej Þrátt fyrir að Gent hafi tapað fyrir Chelsea segir Andri Lucas Guðjohnsen að endurkoman á Stamford Bridge hafi verið ánægjuleg. Andri Lucas var í byrjunarliði Gent og lagði upp fyrra mark liðsins í 4-2 tapi fyrir Chelsea í gær. Pabbi Andra Lucasar, Eiður Smári, lék með Chelsea á árunum 2000-06 og var í stúkunni á Stamford Brigde í gær ásamt elsta syni sínum, Sveini Aroni. Andri Lucas þekkir vel til á Brúnni og segir að úrslit gærkvöldsins hafi ekki eyðilagt minningar hans frá vellinum. „Nei, að sjálfsögðu ekki. Ef eitthvað er þá gerir þetta minningarnar enn betri. Að vera hérna sem ungur strákur og snúa svo aftur sem fótboltamaður er eitthvað sem ég mun varðveita og þetta er frábært kvöld fyrir mig og mína fjölskyldu,“ sagði Andri í viðtali við TNT eftir leikinn. Hann var svo spurður með hverjum pabbi hans hefði haldið með í leiknum í gær. „Ég vona að hann hafi haldið með mér. Nei, að sjálfsögðu reynir hann að horfa á alla leiki með okkur bræðrunum. Hann gaf mér ráð fyrir leikinn og studdi mig áfram.“ "A nice moment for me and my family" ❤️An evening to remember for Andri Gudjohnsen as he grabbed an assist against his dad Eidur's former club Chelsea 👏 pic.twitter.com/5xNVyU6tjE— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 3, 2024 Andri Lucas gekk í raðir Gent frá Lyngby í sumar. Hann hefur skorað tvö mörk fyrir liðið og lagt upp tvö í fjórtán leikjum. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Sjá meira
Andri Lucas var í byrjunarliði Gent og lagði upp fyrra mark liðsins í 4-2 tapi fyrir Chelsea í gær. Pabbi Andra Lucasar, Eiður Smári, lék með Chelsea á árunum 2000-06 og var í stúkunni á Stamford Brigde í gær ásamt elsta syni sínum, Sveini Aroni. Andri Lucas þekkir vel til á Brúnni og segir að úrslit gærkvöldsins hafi ekki eyðilagt minningar hans frá vellinum. „Nei, að sjálfsögðu ekki. Ef eitthvað er þá gerir þetta minningarnar enn betri. Að vera hérna sem ungur strákur og snúa svo aftur sem fótboltamaður er eitthvað sem ég mun varðveita og þetta er frábært kvöld fyrir mig og mína fjölskyldu,“ sagði Andri í viðtali við TNT eftir leikinn. Hann var svo spurður með hverjum pabbi hans hefði haldið með í leiknum í gær. „Ég vona að hann hafi haldið með mér. Nei, að sjálfsögðu reynir hann að horfa á alla leiki með okkur bræðrunum. Hann gaf mér ráð fyrir leikinn og studdi mig áfram.“ "A nice moment for me and my family" ❤️An evening to remember for Andri Gudjohnsen as he grabbed an assist against his dad Eidur's former club Chelsea 👏 pic.twitter.com/5xNVyU6tjE— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 3, 2024 Andri Lucas gekk í raðir Gent frá Lyngby í sumar. Hann hefur skorað tvö mörk fyrir liðið og lagt upp tvö í fjórtán leikjum.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Sjá meira