Af hverju er barnið mitt alltaf að segja Skibidi toilet? Bjarki Sigurðsson skrifar 5. október 2024 20:40 Ný mállýska hefur náð fótfestu meðal ungs fólks á Íslandi. Stofnanir og fyrirtæki keppast við að gera grín að orðunum, við misgóðar undirtektir. Síðustu mánuði hefur yngsta kynslóðin á samfélagsmiðlum verið heltekin af hugtakinu brainrot. Það hefur verið notað til að lýsa ástandi þess sem hefur verið of lengi á internetinu. Kominn með fúa í heilann. Brainrot. Ákveðin orð, setningar og myndbönd hafa orðið að brainrot gríni og það er mjög erfitt að skilja hvað er verið að meina þegar þau eru notuð. Krakkar segja „What the Sigma“ þegar eitthvað skrítið gerist, þeir tala um að Baby gronk hafi rizzað Livvy Dunne og einhverra hluta vegna segja þeir skibidi toilet oft á dag. Þetta er komið svo víða í samfélaginu að bæði Ríkisútvarpið og Píratar hafa leikið sér með hugtökin. @ruvfrettir Túr um fréttastofu RÚV með fréttamanninum og rizz king Hauki Holm. All fax no printer. #fréttir #íslenskt #genz #RÚV #genzmarketing ♬ original sound - RÚV - fréttir @piratar.xp Hæ besties 🤗 komiði með @bjornlevi í smá vibe check á Alþingi 🙌 #íslenskstjórnmál #íslenskt #pólitík #fyrirþig #píratar #íslensktiktok ♬ original sound - Píratar XP Einn æðsti biskup sænsku kirkjunnar tekur líka þátt, sem og Alþingi okkar Íslendinga. Þeir sem eru með brainrot skrolla út í hið óendanlega og tala þetta internet tungumál. Förum eldsnöggt yfir hvað helstu orðin þýða. Gyatt er stór rass eða upphrópun þegar þú sérð stóran rass, Sigma er maður sem þykist vera yfir aðra hafinn, rizz er að hrífa einhvern, og rizzler er sá sem hrífur einhvern. Farið er yfir fleiri orð í fréttinni í spilaranum efst. Sértu farinn að nota of mikið af þessum orðum mæla netverjar með því að þú farir út og leggir símann aðeins frá þér. Snertu gras eða go touch grass eins og brainrotfólk myndi orða það. Börn og uppeldi Íslensk tunga Samfélagsmiðlar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Síðustu mánuði hefur yngsta kynslóðin á samfélagsmiðlum verið heltekin af hugtakinu brainrot. Það hefur verið notað til að lýsa ástandi þess sem hefur verið of lengi á internetinu. Kominn með fúa í heilann. Brainrot. Ákveðin orð, setningar og myndbönd hafa orðið að brainrot gríni og það er mjög erfitt að skilja hvað er verið að meina þegar þau eru notuð. Krakkar segja „What the Sigma“ þegar eitthvað skrítið gerist, þeir tala um að Baby gronk hafi rizzað Livvy Dunne og einhverra hluta vegna segja þeir skibidi toilet oft á dag. Þetta er komið svo víða í samfélaginu að bæði Ríkisútvarpið og Píratar hafa leikið sér með hugtökin. @ruvfrettir Túr um fréttastofu RÚV með fréttamanninum og rizz king Hauki Holm. All fax no printer. #fréttir #íslenskt #genz #RÚV #genzmarketing ♬ original sound - RÚV - fréttir @piratar.xp Hæ besties 🤗 komiði með @bjornlevi í smá vibe check á Alþingi 🙌 #íslenskstjórnmál #íslenskt #pólitík #fyrirþig #píratar #íslensktiktok ♬ original sound - Píratar XP Einn æðsti biskup sænsku kirkjunnar tekur líka þátt, sem og Alþingi okkar Íslendinga. Þeir sem eru með brainrot skrolla út í hið óendanlega og tala þetta internet tungumál. Förum eldsnöggt yfir hvað helstu orðin þýða. Gyatt er stór rass eða upphrópun þegar þú sérð stóran rass, Sigma er maður sem þykist vera yfir aðra hafinn, rizz er að hrífa einhvern, og rizzler er sá sem hrífur einhvern. Farið er yfir fleiri orð í fréttinni í spilaranum efst. Sértu farinn að nota of mikið af þessum orðum mæla netverjar með því að þú farir út og leggir símann aðeins frá þér. Snertu gras eða go touch grass eins og brainrotfólk myndi orða það.
Börn og uppeldi Íslensk tunga Samfélagsmiðlar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira