Skrifstofustjóri með tuttugu ára reynslu nýr ráðuneytisstjóri Kjartan Kjartansson skrifar 8. október 2024 09:45 Ingilín Kristmannsdóttir, nýr ráðuneytisstjóri innviðaráðuneytisins. Stjórnarráðið Innviðaráðherra skipaði Ingilín Kristmannsdóttur í embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins. Ingilín hefur starfað í tuttugu ár fyrir ráðuneytið og forvera þess, síðustu tvö árin sem skrifstofustjóri stefnumótunar og fjárlaga. Þrettán sóttu um embættið sem var auglýst um miðjan júní. Rágefandi hæfnisnefnd mat hæfni umsækjenda en Ingilín varð fyrir valinu eftir viðtöl ráðherra við umsækjendur og að teknu tilliti til álits nefndarinnar, að því er segir í tilkynniningu frá stjórnarráðinu. Ingilín er þar sögð hafa víðtæka reynslu hjá Stjórnarráði Íslands og unnið í innviðaráðuneytinu og forverum þess í tuttugu ár. Hún hafi gegnt embætti skrifstofustjóra stefnumótunar og fjárlaga í innviðaráðuneytinu frá árinu 2022 og sama embætti í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu frá 2017. Frá 2021 hafi hún verið staðgengill ráðuneytisstjóra. Ingilín hafi verið skrifstofustjóri stefnumótunar og þróunar í innanríkisráðuneytinu á árunum 2011-2017 og skrifstofustjóri stjórnsýslu og fjármála í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu árin 2009-2011. Þá hafi hún starfað sem sérfræðingur á skrifstofu samgönguráðherra í samgönguráðuneytinu á árunum 2004-2009. Ingilín hafi setið í ýmsum stjórnum, m.a. stjórn Neyðarlínunnar frá 2010 og stjórn Flugfjarskipta. Einnig hafi hún stýrt og átt sæti í ýmsum starfshópum og nefndum. Ingilín hafi lokið BS-prófi í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands árið 2002 og meistaraprófi í viðskiptafræði, stjórnun og stefnumótun frá Copenhagen Business School árið 2004. Aðalsteinn Þorsteinsson hefur verið settur ráðuneytisstjóri innviðaráðuneytisins frá 1. maí sl. en tekur að nýju við embætti skrifstofustjóra sveitarfélaga og byggðamála í ráðuneytinu. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Fleiri fréttir Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Sjá meira
Þrettán sóttu um embættið sem var auglýst um miðjan júní. Rágefandi hæfnisnefnd mat hæfni umsækjenda en Ingilín varð fyrir valinu eftir viðtöl ráðherra við umsækjendur og að teknu tilliti til álits nefndarinnar, að því er segir í tilkynniningu frá stjórnarráðinu. Ingilín er þar sögð hafa víðtæka reynslu hjá Stjórnarráði Íslands og unnið í innviðaráðuneytinu og forverum þess í tuttugu ár. Hún hafi gegnt embætti skrifstofustjóra stefnumótunar og fjárlaga í innviðaráðuneytinu frá árinu 2022 og sama embætti í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu frá 2017. Frá 2021 hafi hún verið staðgengill ráðuneytisstjóra. Ingilín hafi verið skrifstofustjóri stefnumótunar og þróunar í innanríkisráðuneytinu á árunum 2011-2017 og skrifstofustjóri stjórnsýslu og fjármála í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu árin 2009-2011. Þá hafi hún starfað sem sérfræðingur á skrifstofu samgönguráðherra í samgönguráðuneytinu á árunum 2004-2009. Ingilín hafi setið í ýmsum stjórnum, m.a. stjórn Neyðarlínunnar frá 2010 og stjórn Flugfjarskipta. Einnig hafi hún stýrt og átt sæti í ýmsum starfshópum og nefndum. Ingilín hafi lokið BS-prófi í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands árið 2002 og meistaraprófi í viðskiptafræði, stjórnun og stefnumótun frá Copenhagen Business School árið 2004. Aðalsteinn Þorsteinsson hefur verið settur ráðuneytisstjóri innviðaráðuneytisins frá 1. maí sl. en tekur að nýju við embætti skrifstofustjóra sveitarfélaga og byggðamála í ráðuneytinu.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Fleiri fréttir Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Sjá meira