„Ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2024 12:32 Halldór Garðar Hermannsson skoraði tuttugu stig gegn Álftanesi. vísir/anton Halldór Garðar Hermannsson fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína í leik Álftaness og Keflavíkur í 1. umferð Bónus deildar karla. Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds vilja meina að hann passi fullkomlega inn í liðið og samfélagið í Keflavík. Halldór Garðar skoraði tuttugu stig fyrir Keflvíkinga sem unnu Álftnesinga eftir framlengingu á fimmtudaginn, 101-108. Hann var sérstaklega öflugur í framlengingunni þar sem gestirnir sigu fram úr. „Hann kláraði þennan leik. Mér fannst hann vera frábær allan leikinn. Ég myndi fyrst og fremst líta á hann sem varnarmann en skorar alltaf 10-12 stig. En ef hann er búinn að bæta í sitt vopnabúr að hann komi óhræddur upp til að skjóta þriggja stiga skotum erum við að topp 10-15 íslenskan leikmann í deildinni,“ sagði Ómar Örn Sævarsson í Bónus Körfuboltakvöldi. Jón Halldór Eðvaldsson hefur lengi haft miklar mætur á Halldóri Garðari. „Ég var í stjórn Keflavíkur fyrir mörgum, mörgum árum og reyndi ítrekað að fá hann. Það er ekki út af körfuboltahæfileikum; bara karakternum. Þú getur ekki keypt þetta. Þetta er stórkostlegt eintak af manni. Hann gerir alla jákvæðari og glaðari í kringum sig. Svo er hann búinn að bæta sinn leik gríðarlega og er að mínu mati orðinn einn af bestu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Jón Halldór. „Það er ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík,“ sagði Ómar en Jón Halldór benti þá á að Halldór Garðar væri með keflvíska konu, körfuboltakonuna Kötlu Rún Garðarsdóttur. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Í þætti Bónus Körfuboltakvölds eftir fyrstu umferð Bónus deildar karla í körfubolta var vika körfuboltagoðsagnarinnar Teits Örlygssonar rakin. Hún var merkileg fyrir margra hluta sakir. 8. október 2024 12:31 Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Fyrsta umferð Bónus-deildar karla í körfubolta fór af stað með látum um helgina. Þar sýndu leikmenn listir sínar og að sjálfsögðu fór Körfuboltakvöld yfir bestu tilþrif umferðarinnar. 6. október 2024 23:33 „Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ „Þetta er rosalega breytt lið en Ægir Þór Steinarsson er þarna enn og Ægir var besti maður vallarins,“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson þegar Körfuboltakvöld fór yfir sigur liðsins á Val í 1. umferð Bónus deildar karla. 5. október 2024 23:33 Telur að Thomas sé betri en Basile Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hrifust af Devon Thomas í fyrsta leik hans fyrir Grindavík. Jón Halldór Eðvaldsson telur Grindvíkinga betur setta með hann en Dedrick Deon Basile sem lék með þeim í fyrra. 5. október 2024 12:16 „Ennisbandið var slegið af honum“ Kjartan Atli Kjartansson þjálfari Álftaness var töluvert í sviðsljósinu undir lok leiksins gegn Keflavík. Bekkur Álftnesinga fékk tvær tæknivillur dæmdar á sig í framlengingunni fyrir mótmæli en Álftnesingar þurftu að lúta í gras eftir spennuleik gegn Keflavík. 3. október 2024 21:59 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Sjá meira
Halldór Garðar skoraði tuttugu stig fyrir Keflvíkinga sem unnu Álftnesinga eftir framlengingu á fimmtudaginn, 101-108. Hann var sérstaklega öflugur í framlengingunni þar sem gestirnir sigu fram úr. „Hann kláraði þennan leik. Mér fannst hann vera frábær allan leikinn. Ég myndi fyrst og fremst líta á hann sem varnarmann en skorar alltaf 10-12 stig. En ef hann er búinn að bæta í sitt vopnabúr að hann komi óhræddur upp til að skjóta þriggja stiga skotum erum við að topp 10-15 íslenskan leikmann í deildinni,“ sagði Ómar Örn Sævarsson í Bónus Körfuboltakvöldi. Jón Halldór Eðvaldsson hefur lengi haft miklar mætur á Halldóri Garðari. „Ég var í stjórn Keflavíkur fyrir mörgum, mörgum árum og reyndi ítrekað að fá hann. Það er ekki út af körfuboltahæfileikum; bara karakternum. Þú getur ekki keypt þetta. Þetta er stórkostlegt eintak af manni. Hann gerir alla jákvæðari og glaðari í kringum sig. Svo er hann búinn að bæta sinn leik gríðarlega og er að mínu mati orðinn einn af bestu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Jón Halldór. „Það er ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík,“ sagði Ómar en Jón Halldór benti þá á að Halldór Garðar væri með keflvíska konu, körfuboltakonuna Kötlu Rún Garðarsdóttur. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Í þætti Bónus Körfuboltakvölds eftir fyrstu umferð Bónus deildar karla í körfubolta var vika körfuboltagoðsagnarinnar Teits Örlygssonar rakin. Hún var merkileg fyrir margra hluta sakir. 8. október 2024 12:31 Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Fyrsta umferð Bónus-deildar karla í körfubolta fór af stað með látum um helgina. Þar sýndu leikmenn listir sínar og að sjálfsögðu fór Körfuboltakvöld yfir bestu tilþrif umferðarinnar. 6. október 2024 23:33 „Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ „Þetta er rosalega breytt lið en Ægir Þór Steinarsson er þarna enn og Ægir var besti maður vallarins,“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson þegar Körfuboltakvöld fór yfir sigur liðsins á Val í 1. umferð Bónus deildar karla. 5. október 2024 23:33 Telur að Thomas sé betri en Basile Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hrifust af Devon Thomas í fyrsta leik hans fyrir Grindavík. Jón Halldór Eðvaldsson telur Grindvíkinga betur setta með hann en Dedrick Deon Basile sem lék með þeim í fyrra. 5. október 2024 12:16 „Ennisbandið var slegið af honum“ Kjartan Atli Kjartansson þjálfari Álftaness var töluvert í sviðsljósinu undir lok leiksins gegn Keflavík. Bekkur Álftnesinga fékk tvær tæknivillur dæmdar á sig í framlengingunni fyrir mótmæli en Álftnesingar þurftu að lúta í gras eftir spennuleik gegn Keflavík. 3. október 2024 21:59 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Sjá meira
Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Í þætti Bónus Körfuboltakvölds eftir fyrstu umferð Bónus deildar karla í körfubolta var vika körfuboltagoðsagnarinnar Teits Örlygssonar rakin. Hún var merkileg fyrir margra hluta sakir. 8. október 2024 12:31
Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Fyrsta umferð Bónus-deildar karla í körfubolta fór af stað með látum um helgina. Þar sýndu leikmenn listir sínar og að sjálfsögðu fór Körfuboltakvöld yfir bestu tilþrif umferðarinnar. 6. október 2024 23:33
„Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ „Þetta er rosalega breytt lið en Ægir Þór Steinarsson er þarna enn og Ægir var besti maður vallarins,“ sagði þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson þegar Körfuboltakvöld fór yfir sigur liðsins á Val í 1. umferð Bónus deildar karla. 5. október 2024 23:33
Telur að Thomas sé betri en Basile Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hrifust af Devon Thomas í fyrsta leik hans fyrir Grindavík. Jón Halldór Eðvaldsson telur Grindvíkinga betur setta með hann en Dedrick Deon Basile sem lék með þeim í fyrra. 5. október 2024 12:16
„Ennisbandið var slegið af honum“ Kjartan Atli Kjartansson þjálfari Álftaness var töluvert í sviðsljósinu undir lok leiksins gegn Keflavík. Bekkur Álftnesinga fékk tvær tæknivillur dæmdar á sig í framlengingunni fyrir mótmæli en Álftnesingar þurftu að lúta í gras eftir spennuleik gegn Keflavík. 3. október 2024 21:59