Kynntu nýtt merki KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2024 06:31 Hér má sjá dæmi um hvernig KR-ingar nota merkið sitt á körfuboltabúning félagsins. merki.kr.is KR-ingar héldu upp á 125 ára afmælið sitt í ár með því að endurskoða merkið og heildarásýnd félagsins. Við hönnun á nýrri útgáfu af merki KR var horft í upprunann og sígildum eiginleikum eldri merkja gert hátt undir höfði. Nýja útgáfa merkisins fær líka nýja glæsilega heimasíðu þar sem farið er yfir sögu merkisins. Merkið hefur breyst oft á þessum 125 árum og margar útgáfur litið dagsins ljós. Óljósar heimildir eru fyrir því hvenær merki KR varð til en margt bendir til að fyrsta útgáfa þess hafi verið teiknuð af Tryggva Magnússyni í kringum 1920. Merkið var notað í skjaldarformi á búningum en hringlaga í öðru efni. Í gegnum árin hefur það verið notað í hinum ýmsu útgáfum en þekktust er líklega útgáfan sem var endurteiknuð fyrir 80 ára afmæli KR af Sigurþóri Jakobssyni. Sú útgáfa hefur, ásamt öðrum, verið í notkun síðustu ár. Það eru ekki miklar breytingar á þessu nýja merki KR en það er búið að hreina línur og auðvelda félaginu að nota það á alls konar varning. Eins og sést á heimasíðunni eru komnar margar hugmyndir fram um það hvernig má nota nýja KR merkið á varning eins og peysur, boli og annað. Verkefnið var unnið af Brandenburg og Þorgeiri Blöndal í góðu samstarfi við aðalstjórn KR. Munir á merki KR 2024 og merki KR 1966 er ekki mikill.merki.kr.is KR Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Við hönnun á nýrri útgáfu af merki KR var horft í upprunann og sígildum eiginleikum eldri merkja gert hátt undir höfði. Nýja útgáfa merkisins fær líka nýja glæsilega heimasíðu þar sem farið er yfir sögu merkisins. Merkið hefur breyst oft á þessum 125 árum og margar útgáfur litið dagsins ljós. Óljósar heimildir eru fyrir því hvenær merki KR varð til en margt bendir til að fyrsta útgáfa þess hafi verið teiknuð af Tryggva Magnússyni í kringum 1920. Merkið var notað í skjaldarformi á búningum en hringlaga í öðru efni. Í gegnum árin hefur það verið notað í hinum ýmsu útgáfum en þekktust er líklega útgáfan sem var endurteiknuð fyrir 80 ára afmæli KR af Sigurþóri Jakobssyni. Sú útgáfa hefur, ásamt öðrum, verið í notkun síðustu ár. Það eru ekki miklar breytingar á þessu nýja merki KR en það er búið að hreina línur og auðvelda félaginu að nota það á alls konar varning. Eins og sést á heimasíðunni eru komnar margar hugmyndir fram um það hvernig má nota nýja KR merkið á varning eins og peysur, boli og annað. Verkefnið var unnið af Brandenburg og Þorgeiri Blöndal í góðu samstarfi við aðalstjórn KR. Munir á merki KR 2024 og merki KR 1966 er ekki mikill.merki.kr.is
KR Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira