Þau skipa uppstillingarnefnd Sjálfstæðismanna í Reykjavík Atli Ísleifsson skrifar 17. október 2024 11:38 Berta Gunnarsdóttir, varaformaður Varðar, er formaður uppstillingarnefndarinnar. Vísir/Vilhelm Fimmtán manns tóku sæti í uppstillingarnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík á fundi kjördæmaráðs flokksins í gær. Berta Gunnarsdóttir, varaformaður Varðar – fulltrúaráðssins í Reykjavík, er formaður nefndarinnar. Albert Guðmundsson, formaður Varðar, segir í samtali við Vísi að tillaga Varðar um að stilla upp á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, sem samþykkt var á stjórnarfundi Varðar á þriðjudaginn, hafi verið borin upp á fundi kjördæmaráðsins í Valhöll í gærkvöldi og hún samþykkt. Fimmtán einstaklingar hafi verið kjörnir í uppstillingarnefndina – sjö frá Verði og svo átta á fundinum í gær. Uppstillingarnefndin hafi svo einnig fundað að loknum fundi kjördæmaþingsins í gær og þar hafi Berta verið kjörin formaður. Þau sem skipa uppstillingarnefndina eru: Skipuð af stjórn Varðar: Auður Björk Guðmundsdóttir (tilnefnd af Málfundafélaginu Óðni) Einar Hjálmar Jónsson (tilnefndur af Félagi eldri sjálfstæðismanna í Reykjavík) Rósa Kristinsdóttir (tilnefnd af Hvöt, félagi sjálfstæðiskvenna í Reykjavík) Sylvía Martinsdóttir (tilnefnd af Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík) Berta Gunnarsdóttir (tilnefnd af stjórn Varðar) Elín Jónsdóttir (tilnefnd af stjórn Varðar) Sigurður Helgi Birgisson (tilnefndur af stjórn Varðar) Kjörin á fundi kjördæmisráðsins í gær: Guðný Halldórsdóttir Janus Arn Guðmundsson Magnús Júlíusson Magnús Þór Gylfason Signý Pála Pálsdóttir Tjörvi Guðjónsson Úlfur Þór Andrason Vigfús Bjarni Albertsson Guðlaugur Þór Þórðarson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir leiddu lista Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í síðustu kosningum – Guðlaugur Þór í norður og Áslaug Arna í suður. Áslaug Arna lýsti því yfir í morgun að hún vilji áfram leiða liðsta Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurkjördæmi suður. Mikill hiti var í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir þremur árum þar sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson börðust af miklum krafti um oddvitasæti flokksins. Þar hafði Guðlaugur Þór betur. Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Átök Áslaugar og Guðlaugs Þórs ekki endurtekin Allar líkur eru á því að stillt verði upp á listum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmum fyrir komandi Alþingiskosningar sem flest bendir til að verði í lok nóvember. Mikill hiti var í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir þremur árum þar sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson börðust af miklum krafti um oddvitasæti flokksins. 15. október 2024 15:55 Áslaug Arna vill halda sæti sínu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur lýst því yfir að hún vilji leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. 17. október 2024 11:14 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Albert Guðmundsson, formaður Varðar, segir í samtali við Vísi að tillaga Varðar um að stilla upp á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, sem samþykkt var á stjórnarfundi Varðar á þriðjudaginn, hafi verið borin upp á fundi kjördæmaráðsins í Valhöll í gærkvöldi og hún samþykkt. Fimmtán einstaklingar hafi verið kjörnir í uppstillingarnefndina – sjö frá Verði og svo átta á fundinum í gær. Uppstillingarnefndin hafi svo einnig fundað að loknum fundi kjördæmaþingsins í gær og þar hafi Berta verið kjörin formaður. Þau sem skipa uppstillingarnefndina eru: Skipuð af stjórn Varðar: Auður Björk Guðmundsdóttir (tilnefnd af Málfundafélaginu Óðni) Einar Hjálmar Jónsson (tilnefndur af Félagi eldri sjálfstæðismanna í Reykjavík) Rósa Kristinsdóttir (tilnefnd af Hvöt, félagi sjálfstæðiskvenna í Reykjavík) Sylvía Martinsdóttir (tilnefnd af Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík) Berta Gunnarsdóttir (tilnefnd af stjórn Varðar) Elín Jónsdóttir (tilnefnd af stjórn Varðar) Sigurður Helgi Birgisson (tilnefndur af stjórn Varðar) Kjörin á fundi kjördæmisráðsins í gær: Guðný Halldórsdóttir Janus Arn Guðmundsson Magnús Júlíusson Magnús Þór Gylfason Signý Pála Pálsdóttir Tjörvi Guðjónsson Úlfur Þór Andrason Vigfús Bjarni Albertsson Guðlaugur Þór Þórðarson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir leiddu lista Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í síðustu kosningum – Guðlaugur Þór í norður og Áslaug Arna í suður. Áslaug Arna lýsti því yfir í morgun að hún vilji áfram leiða liðsta Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurkjördæmi suður. Mikill hiti var í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir þremur árum þar sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson börðust af miklum krafti um oddvitasæti flokksins. Þar hafði Guðlaugur Þór betur.
Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Átök Áslaugar og Guðlaugs Þórs ekki endurtekin Allar líkur eru á því að stillt verði upp á listum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmum fyrir komandi Alþingiskosningar sem flest bendir til að verði í lok nóvember. Mikill hiti var í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir þremur árum þar sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson börðust af miklum krafti um oddvitasæti flokksins. 15. október 2024 15:55 Áslaug Arna vill halda sæti sínu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur lýst því yfir að hún vilji leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. 17. október 2024 11:14 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Átök Áslaugar og Guðlaugs Þórs ekki endurtekin Allar líkur eru á því að stillt verði upp á listum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmum fyrir komandi Alþingiskosningar sem flest bendir til að verði í lok nóvember. Mikill hiti var í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir þremur árum þar sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson börðust af miklum krafti um oddvitasæti flokksins. 15. október 2024 15:55
Áslaug Arna vill halda sæti sínu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur lýst því yfir að hún vilji leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. 17. október 2024 11:14