Arteta fyrir Liverpool leikinn: Ætlum ekki að vorkenna okkur sjálfum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2024 08:02 Mikel Arteta er án margra öflugra leikmanna fyrir leik Arsenal á móti toppliði Liverpool. Getty/Crystal Pix Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ætlar ekki að fara í einhverja sjálfsvorkunn fyrir stórleikinn á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Arsenal liðið verður án margra öflugra leikmanna í leiknum. William Saliba er í leikbanni og þeir Bukayo Saka, Riccardo Calafiori og Jurriën Timber eru meiddir. Fyrirliðinn Martin Ödegaard og Takehiro Tomiyasu verða heldur ekki með. Arteta viðurkenndi það á blaðamannafundi að hann vissi ekki enn hvernig hann ætlar að stilla upp liði sínu á morgun. „Ég veit ekki hvernig liðið mitt verður fyrr en á morgun [laugardag]. Við munum skoða allt vel og það eru margir möguleikar í stöðunni,“ sagði Mikel Arteta. Arteta skoraði líka á sína leikmenn að stíga fram og taka meiri ábyrgð í forföllum liðsfélaga sinna. „Þetta kemur upp í hverri viku. Við verðum að undirbúa okkur fyrir allar aðstæður. Við verðum að vera tilbúnir fyrir allt og gerum þær breytingar sem þarf til. Hver sé tilbúinn í níutíu mínútur og hver er ekki klár? Það er alltaf þannig,“ sagði Arteta. „Auðvitað vildum við ekki vera í þessari stöðu en við erum líka heppnir með það að búa að þeim leikmannahópi sem við eigum. Að hafa þessa leikmenn og leikmenn með þetta hugarfar,“ sagði Arteta. „Þegar kemur að því að bregðast við krefjandi aðstæðum þá er eitt klárt. Við ætlum ekki að vorkenna okkur sjálfum. Við erum lið sem vitum hvað við getum og hvaða vandræðum við getum komið mótherjum okkur í. Við höfum þetta miskunnarlausa hugarfar sem ég elska,“ sagði Arteta. „Ég elska að sjá leikmenn og lið bregðast við krefjandi aðstæðum. Við höldum bara áfram og sýnum tennurnar. Við ætlum að sýna hvað okkur langar þetta mikið. Það eru aðrir í liðinu að fá tækifæri og við þurfum stuðning sem aldrei fyrr,“ sagði Arteta. Enski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Sjá meira
Arsenal liðið verður án margra öflugra leikmanna í leiknum. William Saliba er í leikbanni og þeir Bukayo Saka, Riccardo Calafiori og Jurriën Timber eru meiddir. Fyrirliðinn Martin Ödegaard og Takehiro Tomiyasu verða heldur ekki með. Arteta viðurkenndi það á blaðamannafundi að hann vissi ekki enn hvernig hann ætlar að stilla upp liði sínu á morgun. „Ég veit ekki hvernig liðið mitt verður fyrr en á morgun [laugardag]. Við munum skoða allt vel og það eru margir möguleikar í stöðunni,“ sagði Mikel Arteta. Arteta skoraði líka á sína leikmenn að stíga fram og taka meiri ábyrgð í forföllum liðsfélaga sinna. „Þetta kemur upp í hverri viku. Við verðum að undirbúa okkur fyrir allar aðstæður. Við verðum að vera tilbúnir fyrir allt og gerum þær breytingar sem þarf til. Hver sé tilbúinn í níutíu mínútur og hver er ekki klár? Það er alltaf þannig,“ sagði Arteta. „Auðvitað vildum við ekki vera í þessari stöðu en við erum líka heppnir með það að búa að þeim leikmannahópi sem við eigum. Að hafa þessa leikmenn og leikmenn með þetta hugarfar,“ sagði Arteta. „Þegar kemur að því að bregðast við krefjandi aðstæðum þá er eitt klárt. Við ætlum ekki að vorkenna okkur sjálfum. Við erum lið sem vitum hvað við getum og hvaða vandræðum við getum komið mótherjum okkur í. Við höfum þetta miskunnarlausa hugarfar sem ég elska,“ sagði Arteta. „Ég elska að sjá leikmenn og lið bregðast við krefjandi aðstæðum. Við höldum bara áfram og sýnum tennurnar. Við ætlum að sýna hvað okkur langar þetta mikið. Það eru aðrir í liðinu að fá tækifæri og við þurfum stuðning sem aldrei fyrr,“ sagði Arteta.
Enski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Sjá meira