Brynjar fær þriðja sætið í Reykjavíkurkjördæmi norður Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. október 2024 13:56 Þau skipa efstu þrjú sætin í Reykjavíkurkjördæmi norður Vísir Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis- orku- og loftslagsmálaráðherra verður oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi kosningum. Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður verður í öðru sæti. Brynjar Níelsson vermir þriðja sætið. Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík voru samþykktir og kynntir á fundi Varðar, kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í félagsheimili Þróttar í Laugardal laust eftir hádegi í dag. Listinn í Reykjavíkurkjördæmi norður er eftirfarandi: Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður Hulda Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur Tryggvi Másson, atferlishagfræðingur og fyrrv. framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrv. þingmaður Sjálfstæðisflokksins Júlíus Viggó Ólafsson, nemi í hagfræði og formaður Heimdallar Bessí Jóhannsdóttir, formaður SES Egill Trausti Ómarsson, pípari Sigríður Rakel Ólafsdóttir, markaðsstjóri Snorri Ingimarsson, rafmagnsverkfræðingur Erla Hjördís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Benedikt Gabríel Jósepsson, byggingaverktaki Cristopher G. Krystynuson, dr. í jarðfræði og verkfræðingur Júlíana Einarsdóttir, mannauðsstjóri Atli Guðjónsson, sérfræðingur í landupplýsingakerfum Elínborg Ásdís Árnadóttir, grunnskólakennari Oliver Einar Nordquist, laganemi og stjórnarmaður í Heimdalli Kristín Alda Jörgensdóttir, íþróttakona og gjaldkeri Heimdallar Bjarni Pálsson, framkvæmdastjóri og form. Sjálfstæðisfélags Kjalnesinga Birkir Snær Sigurðsson, nemi í íþróttafræði Friðrik Sophusson, fyrrv. ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Reykjavíkurkjördæmi norður Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira
Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík voru samþykktir og kynntir á fundi Varðar, kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í félagsheimili Þróttar í Laugardal laust eftir hádegi í dag. Listinn í Reykjavíkurkjördæmi norður er eftirfarandi: Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður Hulda Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur Tryggvi Másson, atferlishagfræðingur og fyrrv. framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrv. þingmaður Sjálfstæðisflokksins Júlíus Viggó Ólafsson, nemi í hagfræði og formaður Heimdallar Bessí Jóhannsdóttir, formaður SES Egill Trausti Ómarsson, pípari Sigríður Rakel Ólafsdóttir, markaðsstjóri Snorri Ingimarsson, rafmagnsverkfræðingur Erla Hjördís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Benedikt Gabríel Jósepsson, byggingaverktaki Cristopher G. Krystynuson, dr. í jarðfræði og verkfræðingur Júlíana Einarsdóttir, mannauðsstjóri Atli Guðjónsson, sérfræðingur í landupplýsingakerfum Elínborg Ásdís Árnadóttir, grunnskólakennari Oliver Einar Nordquist, laganemi og stjórnarmaður í Heimdalli Kristín Alda Jörgensdóttir, íþróttakona og gjaldkeri Heimdallar Bjarni Pálsson, framkvæmdastjóri og form. Sjálfstæðisfélags Kjalnesinga Birkir Snær Sigurðsson, nemi í íþróttafræði Friðrik Sophusson, fyrrv. ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins
Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Reykjavíkurkjördæmi norður Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira