Þau skipa lista Sósíalista í Suðurkjördæmi Árni Sæberg skrifar 30. október 2024 10:51 Unnur Rán Reynisdóttir er oddviti Sósíalistaflokksins í Suðurkjördæmi. Sósíalistaflokkurinn Félagsfundur Sósíalista í Suðurkjördæmi samþykkti framboðslista í gær. Oddviti listans er Unnur Rán Reynisdóttir, hársnyrtir og hársnyrtikennari. Í fréttatilkynningu frá Sósíalistum segir að Unnur Rán sé fjögurra barna móðir, búsett í Reykjanesbæ en uppalin á Flúðum í Hrunamannahrepp. Unnur Rán vinni á umhverfisvottuðu hársnyrtistofunni Zenz Reykjavík og hafi einnig starfað innan verkalýðshreyfingarinnar á árum áður og unnið af krafti í þágu umhverfis- og vinnuverndarmála á þeim vettvangi, setið í stjórn Félags Hársnyrtisveina og ASÍ-Ung. Listi Sósíalistaflokksins í Suðurkjördæmi: 1. Unnur Rán Reynisdóttir, 41 árs, hársnyrtimeistari/kennari2. Hallfríður Þórarinsdóttir, 64 ára, framkvæmdastjóri3. Arnar Páll Gunnlaugsson 35 ára bifvélavirki4. Þórdís Bjarnleifsdóttir, 53 ára, nemi5. Sigurrós Eggertsdóttir, 27 ára, háskólanemi/fjöllistakona6. Ægir Máni Bjarnason, 31 árs, félagsliði/listamaður7. Ólafur Högni Ólafsson 47 ára, fyrrverandi fangavörður8. Elínborg Steinunnardóttir/Björnsdóttir, 51 árs, bráðatæknir/öryrki9. Þórbergur Torfason, 70 ára, ferðaþjónustubóndi10. Vania Cristina Leite Lopes 41 árs, félagsliði11. Bjarni Þór Þórarinsson, 67 ára, ráðgjafi12. Arngrímur Jónsson, 64 ára, sjómaður13. Kári Jónsson, 65 ára, verkamaður/öryrki14. Magnús Halldórsson, 70 ára, skáld15. Hildur Vera Sæmundsdóttir, 63 ára, sjálfstætt starfandi16. Pawel Adam Lopatka, 40 ára, landvörður17. Stefán Helgi Helgason, 65 ára, öryrki18. Guðmundur Jón Erlendsson, 59 ára, bílstjóri/öryrki19. Þórir Hans Svarsson, 58 ára20. Gunnar Þór Jónsson, 77 ára Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Sósíalistaflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Sósíalistum segir að Unnur Rán sé fjögurra barna móðir, búsett í Reykjanesbæ en uppalin á Flúðum í Hrunamannahrepp. Unnur Rán vinni á umhverfisvottuðu hársnyrtistofunni Zenz Reykjavík og hafi einnig starfað innan verkalýðshreyfingarinnar á árum áður og unnið af krafti í þágu umhverfis- og vinnuverndarmála á þeim vettvangi, setið í stjórn Félags Hársnyrtisveina og ASÍ-Ung. Listi Sósíalistaflokksins í Suðurkjördæmi: 1. Unnur Rán Reynisdóttir, 41 árs, hársnyrtimeistari/kennari2. Hallfríður Þórarinsdóttir, 64 ára, framkvæmdastjóri3. Arnar Páll Gunnlaugsson 35 ára bifvélavirki4. Þórdís Bjarnleifsdóttir, 53 ára, nemi5. Sigurrós Eggertsdóttir, 27 ára, háskólanemi/fjöllistakona6. Ægir Máni Bjarnason, 31 árs, félagsliði/listamaður7. Ólafur Högni Ólafsson 47 ára, fyrrverandi fangavörður8. Elínborg Steinunnardóttir/Björnsdóttir, 51 árs, bráðatæknir/öryrki9. Þórbergur Torfason, 70 ára, ferðaþjónustubóndi10. Vania Cristina Leite Lopes 41 árs, félagsliði11. Bjarni Þór Þórarinsson, 67 ára, ráðgjafi12. Arngrímur Jónsson, 64 ára, sjómaður13. Kári Jónsson, 65 ára, verkamaður/öryrki14. Magnús Halldórsson, 70 ára, skáld15. Hildur Vera Sæmundsdóttir, 63 ára, sjálfstætt starfandi16. Pawel Adam Lopatka, 40 ára, landvörður17. Stefán Helgi Helgason, 65 ára, öryrki18. Guðmundur Jón Erlendsson, 59 ára, bílstjóri/öryrki19. Þórir Hans Svarsson, 58 ára20. Gunnar Þór Jónsson, 77 ára
Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Sósíalistaflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira