Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2024 16:32 Ashley Cheatley hefur skorað nokkur mörkin á ferlinum en ekkert þeirra slær út það sem hún skoraði um helgina. Getty/Christopher Lee Knattspyrnukona í Englandi sló í gegn um helgina þegar hún skoraði stórglæsilegt mark. Ashley Cheatley skoraði frábært mark í enska bikarnum um helgina þegar hún og félagar hennar í Brentford fögnuðu 4-2 sigri á Ascot United. Cheatley skoraði tvívegis í leiknum en það er fyrra markið sem allir eru að tala um. Cheatley fékk þá boltann í teignum, lyfti boltanum yfir varnarmann sem kom aðvífandi og þrumaði síðan boltann í markið með hjólhestaspyrnu. „Þetta er besta markið sem ég hef skorað á ævinni,“ sagði Ashley Cheatley í viðtali á miðlum Brentford. „Ég er eiginlega ekki enn búin að átta mig á þessu. Ég er auðvitað búin að sjá markið nokkrum sinnum,“ sagði Cheatley í viðtali. Hún á örugglega eftir að horfa á það oft í viðbót. „Ég verð með það stanslaust á endurspilun. Ef að það verða komin nokkur þúsund áhorf þá er það örugglega ég. Fyrirgefið mér,“sagði Cheatley létt. Það má sjá markið hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Brentford FC Women (@brentfordfcwomen) Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Ashley Cheatley skoraði frábært mark í enska bikarnum um helgina þegar hún og félagar hennar í Brentford fögnuðu 4-2 sigri á Ascot United. Cheatley skoraði tvívegis í leiknum en það er fyrra markið sem allir eru að tala um. Cheatley fékk þá boltann í teignum, lyfti boltanum yfir varnarmann sem kom aðvífandi og þrumaði síðan boltann í markið með hjólhestaspyrnu. „Þetta er besta markið sem ég hef skorað á ævinni,“ sagði Ashley Cheatley í viðtali á miðlum Brentford. „Ég er eiginlega ekki enn búin að átta mig á þessu. Ég er auðvitað búin að sjá markið nokkrum sinnum,“ sagði Cheatley í viðtali. Hún á örugglega eftir að horfa á það oft í viðbót. „Ég verð með það stanslaust á endurspilun. Ef að það verða komin nokkur þúsund áhorf þá er það örugglega ég. Fyrirgefið mér,“sagði Cheatley létt. Það má sjá markið hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Brentford FC Women (@brentfordfcwomen)
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira