Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Heimir Már Pétursson og Samúel Karl Ólason skrifa 4. nóvember 2024 19:57 Geir H. Haarde. Vísir/Einar Ævisaga Geirs H. Haarde, fyrrverandi formanns Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, kom út í dag. Geir segist hafa talið það hálfgerða skyldu sína að skrifa bók um viðburðaríka ævi sína. „Það má segja það að haustið 2008 hafi að mörgu leyti verið reyfarakennt,“ sagði Geir í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það var margt sem gerðist og ég reyni nú að vera með greinargóða frásögn og styðjast við mínar eigin heimildir sem hafa kannski ekki allar komið fram opinberlega.“ Hann segir bókina fjalla um mun meira en mánuðina kringum hrunið 2008. Hún sé ævisaga sem nái yfir æskuár hans og það helsta á hans æviferli. „Það er svo merkilegt þegar maður hugsar til baka að maður hefur upplifað svo margt á viðburðaríkri ævi sem einhverjir aðrir hafa kannski gaman af að lesa um. Það er svolítið drama hér og þar í bókinni, skemmtisögur og vísur og svoleiðis.“ Þá sagðist Geir hafa talið að honum bæri hálfgerð skylda til að skrifa bókina vegna þeirra starfa sem hann hefði gegnt í gegnum árin. Við skrifin notaðist Geir meðal annars við dagbækur sem hann hefur haldið af og á í gegnum árin. „Síðan auðvitað leitar maður í gögnum. Maður þurfti að gramsa heilmikið, bæði í persónulegum gögnum og myndum og fleiru. Síðan fór ég á aðrar slóðir eins og söfn og fleira.“ Bókaútgáfa Sjálfstæðisflokkurinn Hrunið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
„Það má segja það að haustið 2008 hafi að mörgu leyti verið reyfarakennt,“ sagði Geir í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það var margt sem gerðist og ég reyni nú að vera með greinargóða frásögn og styðjast við mínar eigin heimildir sem hafa kannski ekki allar komið fram opinberlega.“ Hann segir bókina fjalla um mun meira en mánuðina kringum hrunið 2008. Hún sé ævisaga sem nái yfir æskuár hans og það helsta á hans æviferli. „Það er svo merkilegt þegar maður hugsar til baka að maður hefur upplifað svo margt á viðburðaríkri ævi sem einhverjir aðrir hafa kannski gaman af að lesa um. Það er svolítið drama hér og þar í bókinni, skemmtisögur og vísur og svoleiðis.“ Þá sagðist Geir hafa talið að honum bæri hálfgerð skylda til að skrifa bókina vegna þeirra starfa sem hann hefði gegnt í gegnum árin. Við skrifin notaðist Geir meðal annars við dagbækur sem hann hefur haldið af og á í gegnum árin. „Síðan auðvitað leitar maður í gögnum. Maður þurfti að gramsa heilmikið, bæði í persónulegum gögnum og myndum og fleiru. Síðan fór ég á aðrar slóðir eins og söfn og fleira.“
Bókaútgáfa Sjálfstæðisflokkurinn Hrunið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira