Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. nóvember 2024 15:00 Gout Gout fæddist í Brisbane undir lok árs 2007. Foreldrar hans fluttust frá Suður-Súdan tveimur árum áður. getty/Sarah Reed Ástralski spretthlauparinn Gout Gout heldur áfram að vekja athygli fyrir magnaða frammistöðu á hlaupabrautinni. Um helgina vann Gout All Schools Queensland titilinn í tvö hundruð metra hlaupi á tímanum 20,29 sekúndum. Með því að hlaupa á 20,29 sekúndum á All Schools Queensland um helgina setti Gout ekki bara Queensland Open met heldur einnig Ástralíu og Eyjaálfu metið í U-18 og U-20 ára flokki. Þetta var jafnframt besti tími sem Ástrali hefur náð síðan 1993 og fjórði besti tími Ástrala í greininni í sögunni. Landsmetið er 20,06 sekúndur og hefur staðið frá 1968. Það er í eigu Peters Norman en hann setti það á Ólympíuleikunum í Mexíkóborg. Í ágúst fór myndband af hundrað metra hlaupi Gouts á 10,2 sekúndum á meistaramóti í Queensland sem eldur í sinu um netheima. Gout fæddist 29. desember 2007 og verður því ekki sautján ára fyrr en rétt fyrir áramótin. Þrátt fyrir það er hann kominn með samning við Adidas. Hlauparanum unga hefur verið líkt við sjálfan Usain Bolt en hann hljóp tvö hundruð metrana á 20,13 sekúndum þegar hann var á sama aldri. Heimsmet hans í greininni er 19,19 sekúndur sem var sett á HM 2009. Gout vann silfur í tvö hundruð metra hlaupi á HM U-20 ára fyrr á þessu ári þegar hann hljóp á 20,60 sekúndum. Bolt hljóp tvö hundruð metrana á HM 2002 á 20,61 sekúndu, þá enn fimmtán ára. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Sjá meira
Um helgina vann Gout All Schools Queensland titilinn í tvö hundruð metra hlaupi á tímanum 20,29 sekúndum. Með því að hlaupa á 20,29 sekúndum á All Schools Queensland um helgina setti Gout ekki bara Queensland Open met heldur einnig Ástralíu og Eyjaálfu metið í U-18 og U-20 ára flokki. Þetta var jafnframt besti tími sem Ástrali hefur náð síðan 1993 og fjórði besti tími Ástrala í greininni í sögunni. Landsmetið er 20,06 sekúndur og hefur staðið frá 1968. Það er í eigu Peters Norman en hann setti það á Ólympíuleikunum í Mexíkóborg. Í ágúst fór myndband af hundrað metra hlaupi Gouts á 10,2 sekúndum á meistaramóti í Queensland sem eldur í sinu um netheima. Gout fæddist 29. desember 2007 og verður því ekki sautján ára fyrr en rétt fyrir áramótin. Þrátt fyrir það er hann kominn með samning við Adidas. Hlauparanum unga hefur verið líkt við sjálfan Usain Bolt en hann hljóp tvö hundruð metrana á 20,13 sekúndum þegar hann var á sama aldri. Heimsmet hans í greininni er 19,19 sekúndur sem var sett á HM 2009. Gout vann silfur í tvö hundruð metra hlaupi á HM U-20 ára fyrr á þessu ári þegar hann hljóp á 20,60 sekúndum. Bolt hljóp tvö hundruð metrana á HM 2002 á 20,61 sekúndu, þá enn fimmtán ára.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Sjá meira