„Langar að svara fyrir okkur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. nóvember 2024 23:31 Ari Sigurpálsson í leik með Víkingum. vísir/Anton Brink Ari Sigurpálsson, leikmaður Víkings, segir leikmenn liðsins vilja svara fyrir sig í dag þegar þeir mæta Borac í Sambandsdeild Evrópu. Víkingur tapaði fyrir Breiðabliki í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á dögunum. Var þetta annar úrslitaleikurinn sem liðið tapar í ár en það fór alla leið í bikarúrslit en laut þar í gras gegn KA. „Rosalega erfitt fyrstu dagana, að tapa þessum úrslitaleik. Töpuðum líka í úrslitum á móti KA sem gerði þetta aðeins meira svekkjandi. Æfingavikan er búin að vera góð en fengum kærkomið frí um helgina. Búnir að æfa vel, búnir að æfa á fullu. Okkur langar að svara fyrir okkur, fyrir þessi úrslit á móti Blikum.“ Leikur Víkings og Borac í Sambandsdeild Evrópu hefst klukkan 14.30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Upphitun hefst 14.10. Komnir á blað en vilja meira „Það gefur okkur sjálfstraust og gott að vera búnir að ná í þessu fyrstu þrjú stig. Það eru fjórir leikir eftir og við getum náð i fleiri stig. Við ætlum okkur að vera í þessum fyrstu 24 sætum, hvort sem það er í topp átta eða 24. Það kemur í ljós.“ Um lið Borac „Þeir eru búnir að ná í fjögur stig á móti sterkum liðum þannig ég býst við mjög erfiðum leik. Held þeir kunni á Evrópu og þetta verði allt öðruvísi leikur en á móti Cercle Brugge.“ „Auðvitað er ég bjartsýnn á góð úrslit. Ég held við vinnum leikinn en við þurfum fyrst að mæta til leiks og spila okkar leik, þá vinnum við leikinn,“ sagði Ari að endingu. Klippa: „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Sjá meira
Víkingur tapaði fyrir Breiðabliki í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á dögunum. Var þetta annar úrslitaleikurinn sem liðið tapar í ár en það fór alla leið í bikarúrslit en laut þar í gras gegn KA. „Rosalega erfitt fyrstu dagana, að tapa þessum úrslitaleik. Töpuðum líka í úrslitum á móti KA sem gerði þetta aðeins meira svekkjandi. Æfingavikan er búin að vera góð en fengum kærkomið frí um helgina. Búnir að æfa vel, búnir að æfa á fullu. Okkur langar að svara fyrir okkur, fyrir þessi úrslit á móti Blikum.“ Leikur Víkings og Borac í Sambandsdeild Evrópu hefst klukkan 14.30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Upphitun hefst 14.10. Komnir á blað en vilja meira „Það gefur okkur sjálfstraust og gott að vera búnir að ná í þessu fyrstu þrjú stig. Það eru fjórir leikir eftir og við getum náð i fleiri stig. Við ætlum okkur að vera í þessum fyrstu 24 sætum, hvort sem það er í topp átta eða 24. Það kemur í ljós.“ Um lið Borac „Þeir eru búnir að ná í fjögur stig á móti sterkum liðum þannig ég býst við mjög erfiðum leik. Held þeir kunni á Evrópu og þetta verði allt öðruvísi leikur en á móti Cercle Brugge.“ „Auðvitað er ég bjartsýnn á góð úrslit. Ég held við vinnum leikinn en við þurfum fyrst að mæta til leiks og spila okkar leik, þá vinnum við leikinn,“ sagði Ari að endingu. Klippa: „Langar að svara fyrir okkur“
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Sjá meira